Tokvam snjóblásari F130 Hydraulic
verð er með vsk
Er nettur blásari ætlaður á minni vélar, henntar vel fyrir gangstéttar og við þröngar aðstæður, sérstaklega þar sem þörf er á léttum tækjum með mikla afkastagetu, kastlengd allt að 25 m. Tengist aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Val um aflfluttning með drifskafti eða vökvarótor gefur kost á notkun við mikla breidd véla, frá smærri dráttarvélum, liðléttingum, skotbómulifturum til lítilla hjólaskófla.
Snjóblásarin er búin oppnum tvöföldum innmötunarsnigli sem ræður vel við blautan sem harðan snjó og matar inn að öflugu kasthjóli sem skilar snjónum allt að 25 m frá honum í gegn um oppna og víða túðu, en henni má stjórna með vökvatjökkum, bæði snúningi og dreifispjaldi. Oppnar hliðar blásarans draga úr líkum á yfirhleðslu. Vinnslubreidd er 1,3 m. Val um aflúttakssnúning 540, 1000, 2000 eða 2500 snú/mín og vökvadrif þarf að tilgreina við pöntun.
Athugasemdir
Framleiðandi |
Tokvam |
---|
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Snjóblásari THS 260 Monster Tokvam
- Helsti aukabúnaður: vörunúmer
- Upphækkun túðu (38 -41 cm mest 2 stk kemur undir túðuna) 37113177
- Löng túða, stillanleg hæð frá 2,80 til 3,50 m 37112872
- Hliðarvængur hægri (breikkun 19 cm ) 37113259
- Hliðarvængur vinstri (breikkun 13 cm ) 37113681
- Vökvastýrður hæiðarvængur hægri (breikkun frá 5 til 40 cm) 37116212
- Jafnvægishjól (18×7-8) í stað skíða 37115613
- Ísblað 37123583
Heimasíða Tokvam
Sanddreifari SMA1100 200cm Tokvam
Sanddreifari SMA 800 200cm Tokvam
Snjóblásari F220H Pro Tokvam
Sanddreifari PS250M, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M PTO-drifin salt/sanddreifari
KPT40 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |
Sanddreifari PS250H, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M H vökvadrifin salt/sanddreifari
PS250M | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP) | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |