Aflvélar Aflvélar
  • Heim
  • Vörur
  • Notuð tæki
  • Verkstæði
  • Varahlutir
  • Fréttir
  • Um okkur
Innskrá / Nýskrá
0 items / kr. 0
Menu
Aflvélar Aflvélar
0 items / kr. 0
Stækka mynd
Heim Vetrartæki Salt- og sanddreifarar Tokvam SMA800 sanddreifari
Tokvam SMA510 sanddreifari
Til baka í vörur
Tokvam SMA1100 sanddreifari
Tokvam

Tokvam SMA800 sanddreifari

Hannaður fyrir minni hjólaskóflur, liðléttinga og dráttarvélar

Hann er vökvaknúinn og  sjálfhlaðandi, hönnun byggð á skóflu uppbyggingu. Gott verkfæri fyrir notendur sem þurfa  eina dreifibreidd við þröngar aðstæður og eru að leita að einföldu og rekstrarlega áreiðanlegu tæki.

Val er um tengingu við þrítengi dráttarvélar eða ámoksturtækjafestingar. 

Gott flæði efnis, með stillingum fyrir rúmmál og mismunandi efnisgerðir, þar á meðal salt og möl. Innri hliðar kassans eru sléttar til að hámarka hreyfingu efnisins. Efninu er dreift með snúningsvals

Magn dreifiefnis stjórnast af hraða valsins, sem er vökvaknúin og stýrist snúningshraði hans með vökvaventli. 

SMA sanddreifarinn er með blöndunartromlu sem staðalbúnað sem tryggir að dreifiefnið haldist stöðugt á hreyfingu og að allir molar brotni niður áður en þeir ná til valsins. 

Helstu mál 

Vinnslubreidd 200 cm

Þyngd 280 kg

Olíuþörf frá 10 l/mín

Rúmmál kassa 800 l

Breidd 217 cm

Hæð 94 cm 

Heimasíða Tokvam

Sölumenn 480 0000     

Smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær

Vörunúmer: 37121763 Vöruflokkar: Salt- og sanddreifarar, Tokvam Flokkar: bæjarfélag, sanddreifari, snjótæki, Tokvam
Share:
  • Nánari lýsing
  • Annað
  • Senda fyrirspurn
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Annað

Annað

Framleiðandi

Tokvam

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn

Svipaðar vörur

Pronar – T285 krókheysi

Pronar heisi-vagnana er hægt að fá bæði með palli/gám eða án. Vagnarnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar. Vagnarnir eru á tveimur tendem-öxlum að aftan, vökvastýrðum stoðfæti að framan, vökvabremsum eða loftbremsuml, handbremsu, ljós. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók o.fl. Vagnarnir eru oftast til á lager
Tæknilegar upplýsingar:
T285
Heildarþyngd (kg) 21.000
Hleðsluþyngd (kg) 16.360
Tómaþyngd (kg) 4.640
Hleðslumagn (rúmmetrar)
Lengd án gáms (mm) 7.313
Mesta lengd með gám (mm) 7413/8413 eftir stærð gáms
Stærð gáma (mm) lengd: 5.400 - 6.400 Breidd: 2550 Hæð: 2000
Öxlar 2 (Tandem)
Hjólabil (mm) 1990
Dekkjastærð 385/65 R22.5 RE
Ökuhraði (km) 40
        2981/3650**
Lesa meira

Pronar – T655 sturtuvagn

Þessi vagn hentar vel fyrir litla traktora í innanbæjarsnatti, t.d. hjá bæjarfélögum eða fyrir einstaklinga. Beislið er með 50mm auga fyrir krók, loftbremsum, handbremsu (barki), ljósum og 3ja-þrepa sturtutjakk.
  Tæknilegar upplýsingar:
T655
Heildarþyngd (kg) 2980
Hleðsluþyngd (kg) 2000
Tómaþyngd (kg) 980
Hleðslumagn (rúmmetrar) 1,6
Stærð á palli (fermetrar) 4,1
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) 2910/1410
Heildarstærð vagns (L/B/H) 4425/1595/1270
Þykkt á stáli (gólf/veggir) 3/2 mm
Hæð palls (mm) 855
Dekkjastærð 10,0/75-15,3
Sturtar beint aftur Já
Sturtar á hlið Já
     
Lesa meira

Snjótönn PU S35H

Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.


Tæknilegar upplýsingar:
PU S35H
Hæð á miðju og til enda (mm) 1.140
Vinnuhraði (km/h) 30-60
Mesta breidd (mm) 3.500
 Ruðningsbreidd við 30 gráður (mm) 3.000
Festiplata DIN 76060, Type A
Þyngd með festingum (kg) 650-710
     
Lesa meira

Tokvam SMA510 sanddreifari

Hannaður fyrir minni hjólaskóflur, liðléttinga og litlar dráttarvélar

Hann er vökvaknúinn og  sjálfhlaðandi, hönnun byggð á skóflu uppbyggingu. Gott verkfæri fyrir notendur sem þurfa  eina dreifibreidd við þröngar aðstæður og eru að leita að einföldu og rekstrarlega áreiðanlegu tæki.

Val er um tengingu við þrítengi dráttarvélar eða ámoksturtækjafestingar. 

Gott flæði efnis, með stillingum fyrir rúmmál og mismunandi efnisgerðir, þar á meðal salt og möl. Innri hliðar kassans eru sléttar til að hámarka hreyfingu efnisins. Efninu er dreift með snúningsvals

Magn dreifiefnis stjórnast af hraða valsins, sem er vökvaknúin og stýrist snúningshraði hans með vökvaventli. 

SMA sanddreifarinn er með blöndunartromlu sem staðalbúnað sem tryggir að dreifiefnið haldist stöðugt á hreyfingu og að allir molar brotni niður áður en þeir ná til valsins. 

Helstu mál 

Vinnslubreidd 150 cm

Þyngd 225 kg

Olíuþörf frá 10 l/mín

Rúmmál kassa 500 l

Breidd 168 cm

Hæð 74 cm 

Heimasíða Tokvam

Sölumenn 480 0000      

Smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær
Lesa meira

Tokvam F220THS Pro snjóblásari

er nettur blásari ætlaður á millistærð vélar, henntar vel fyrir gangstéttar og við þröngar aðstæður, sérstaklega þar sem þörf er á léttum tækjum með mikla afkastagetu, kastlengd allt að 25 m. Tengist aftan á vél og bakkað eða kemur  framan á vél á þrítengibeisli. Val um aflfluttning með drifskafti eða vökvarótor gefur kost á notkun við mikla breidd véla, frá smærri dráttarvélum, liðléttingum, skotbómulifturum til lítilla hjólaskófla. 
Snjóblásarin er búin oppnum tvöföldum innmötunarsnigli sem ræður vel við blautan sem harðan snjó og matar inn að öflugu kasthjóli sem skilar snjónum allt að 25 m frá honum í gegn um oppna og víða túðu, en henni má stjórna með vökvatjökkum, bæði snúningi og dreifispjaldi. Oppnar hliðar blásarans draga úr líkum á yfirhleðslu. Vinnslubreidd er 2,2 m. Þvermál kasthjóls 55 cm. Þvermál innmötunarsnigils 65 cm. Þyngd 670 kg. Aflþörf 40 til 70 Hp.  Val um aflúttakssnúning   540, 1000, 2000 eða 2500 snú/mín og vökvadrif þarf að tilgreina við pöntun.  
Heimasíða Tokvam
Helsti aukabúnaður Vörunúmer
Glussastýring fyrir túðuenda 37111127
Glussastýring fyrir túðuenda með vökvaskipti 37114938
Snjóskerar sett hægri-vinstri 37120083
Jafnvægishjól (LP140-6) í stað skíðis 37115231
Hardosx plata á skíði x2 37123649
Hlifðarplata á hægri hlið blásara 37118398
Hlifðarplata á vinstri hlið blásara 37118399

 

 
Lesa meira

Pronar – T185 krókheysi

Pronar krókheysis-vagnanrnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar. Vagnarnir eru á tveimur tandem-öxlum að aftan, vökvastýrðum stoðfæti að framan, loftbremsum í hjól, handbremsu, ljós. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók o.fl. Vagnarnir eru oftast til á lager ásamt tilheyrandi skúffum.
Tæknilegar upplýsingar:
T185
Heildarþyngd (kg) 15.000
Hleðsluþyngd (kg) 12.130
Tómaþyngd (kg) 2.870
Hleðslumagn (rúmmetrar) 8,2
Lengd án gáms (mm) 5.920
Mesta lengd með gám (mm) 6.415
Stærð gáma (mm) lengd: 4540 - 4907 Breidd: 2550 Hæð: 2000
Öxlar 2 (Tandem)
Hjólabil (mm) 1830
Dekkjastærð 500/50-17
Ökuhraði (km) 40
       
Lesa meira

Tokvam SMA1100 sanddreifari

Hannaður fyrir millistærð hjólaskóflu, stærri liðléttinga og dráttarvélar

Hann er vökvaknúinn og  sjálfhlaðandi, hönnun byggð á skóflu uppbyggingu. Gott verkfæri fyrir notendur sem þurfa  eina dreifibreidd og eru að leita að einföldu og rekstrarlega áreiðanlegu tæki.

Val er um tengingu við þrítengi dráttarvélar eða ámoksturtækjafestingar. 

Gott flæði efnis, með stillingum fyrir rúmmál og mismunandi efnisgerðir, þar á meðal salt og möl. Innri hliðar kassans eru sléttar til að hámarka hreyfingu efnisins. Efninu er dreift með snúningsvals

Magn dreifiefnis stjórnast af hraða valsins, sem er vökvaknúin og stýrist snúningshraði hans með vökvaventli. 

SMA sanddreifarinn er með blöndunartromlu sem staðalbúnað sem tryggir að dreifiefnið haldist stöðugt á hreyfingu og að allir molar brotni niður áður en þeir ná til valsins. 

Helstu mál 

Vinnslubreidd 200 cm

Þyngd 405 kg

Olíuþörf frá 10 l/mín

Rúmmál kassa 1100 l

Breidd 212 cm

Hæð 97 cm 

Heimasíða Tokvam

Sölumenn 480 0000      

Smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær
Lesa meira

Pronar – T663/2 sturtuvagn

Þessi vagn hentar vel fyrir stærri traktora, t.d. hjá bæjarfélögum, verktökum og bændum. Vagninn kemur með vökvabremsum eða  einna-línu loftbremsukerfi (hægt að fá tveggja línu), handbremsu (barkasystem), ljósum, 2x50cm hliðargöflum, stiga að framan, lúgu á afturgafli, auka rafmagnstengi að aftan, aurhlífum, vökvastýrðum fæti á beislið o.fl. Vagnarnir eru sérpantaðar eftir óskum og þörfum kaupanda.
Tæknilegar upplýsingar:
T663/2
Heildarþyngd (kg) 9700
Hleðsluþyngd (kg) 7000
Tómaþyngd (kg) 2700
Hleðslumagn (rúmmetrar) 9,8
Flatarmál palls (fermetrar) 9,8
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) 4440/2240
Heildarstærð vagns (L/B/H) 6121/2390/2090 mm
Þykkt á stáli (gólf/veggir) 4/2 mm
Hæð palls frá jörðu (mm) 1060
Dekkjastærð 11,5/80-15,3
Sturtar beint aftur Já
Sturtar á hlið Já
     
Lesa meira

Aflvélar ehf sérhæfir sig í sölu á tækjabúnaði fyrir sveitafélög, verktaka, bændur, flugvelli og vegagerð.

Vesturhraun 3, 210 Garðabær
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Sími: 480 0000
sala@aflvelar.is
Fréttir
  • PDD830_PDF300_na_strone
    Nýárstilboð á Pronar heyvinnutækjum
    6. janúar, 2022
  • Lokað í dag hjá Aflvélum
    Lokað vegna starfsdags og námskeiðahalds hjá Aflvélum
    4. nóvember, 2021
Flýtileiðir
  • Um okkur
  • Hafa samband
  • Skilmálar
  • Fréttir
  • Umsókn um reikningsviðskipti
Höfundaréttur 2021 Aflvélar ehf.
Hönnun: Veftorg
  • Heim
  • Vörur
  • Notuð tæki
  • Verkstæði
  • Varahlutir
  • Fréttir
  • Um okkur
  • Compare
  • Innskrá / Nýskrá
Karfa
loka

Innskráning

loka

Týndir þú lykilorðinu?

Ekki með aðgang?

Stofna aðgang