Tokvam SMA510 sanddreifari
Hannaður fyrir minni hjólaskóflur, liðléttinga og litlar dráttarvélar
Hann er vökvaknúinn og sjálfhlaðandi, hönnun byggð á skóflu uppbyggingu. Gott verkfæri fyrir notendur sem þurfa eina dreifibreidd við þröngar aðstæður og eru að leita að einföldu og rekstrarlega áreiðanlegu tæki.
Val er um tengingu við þrítengi dráttarvélar eða ámoksturtækjafestingar.
Gott flæði efnis, með stillingum fyrir rúmmál og mismunandi efnisgerðir, þar á meðal salt og möl. Innri hliðar kassans eru sléttar til að hámarka hreyfingu efnisins. Efninu er dreift með snúningsvals
Magn dreifiefnis stjórnast af hraða valsins, sem er vökvaknúin og stýrist snúningshraði hans með vökvaventli.
SMA sanddreifarinn er með blöndunartromlu sem staðalbúnað sem tryggir að dreifiefnið haldist stöðugt á hreyfingu og að allir molar brotni niður áður en þeir ná til valsins.
Helstu mál
Vinnslubreidd 150 cm
Þyngd 225 kg
Olíuþörf frá 10 l/mín
Rúmmál kassa 500 l
Breidd 168 cm
Hæð 74 cm
Sölumenn 480 0000
Smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær
Nánari lýsing
Annað
Annað
Framleiðandi |
Tokvam |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Tokvam SMA800 sanddreifari
Hannaður fyrir minni hjólaskóflur, liðléttinga og dráttarvélar
Hann er vökvaknúinn og sjálfhlaðandi, hönnun byggð á skóflu uppbyggingu. Gott verkfæri fyrir notendur sem þurfa eina dreifibreidd við þröngar aðstæður og eru að leita að einföldu og rekstrarlega áreiðanlegu tæki.
Val er um tengingu við þrítengi dráttarvélar eða ámoksturtækjafestingar.
Gott flæði efnis, með stillingum fyrir rúmmál og mismunandi efnisgerðir, þar á meðal salt og möl. Innri hliðar kassans eru sléttar til að hámarka hreyfingu efnisins. Efninu er dreift með snúningsvals
Magn dreifiefnis stjórnast af hraða valsins, sem er vökvaknúin og stýrist snúningshraði hans með vökvaventli.
SMA sanddreifarinn er með blöndunartromlu sem staðalbúnað sem tryggir að dreifiefnið haldist stöðugt á hreyfingu og að allir molar brotni niður áður en þeir ná til valsins.
Helstu mál
Vinnslubreidd 200 cm
Þyngd 280 kg
Olíuþörf frá 10 l/mín
Rúmmál kassa 800 l
Breidd 217 cm
Hæð 94 cm
Heimasíða TokvamSölumenn 480 0000
Smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þærTokvam SMA1100 sanddreifari
Hannaður fyrir millistærð hjólaskóflu, stærri liðléttinga og dráttarvélar
Hann er vökvaknúinn og sjálfhlaðandi, hönnun byggð á skóflu uppbyggingu. Gott verkfæri fyrir notendur sem þurfa eina dreifibreidd og eru að leita að einföldu og rekstrarlega áreiðanlegu tæki.
Val er um tengingu við þrítengi dráttarvélar eða ámoksturtækjafestingar.
Gott flæði efnis, með stillingum fyrir rúmmál og mismunandi efnisgerðir, þar á meðal salt og möl. Innri hliðar kassans eru sléttar til að hámarka hreyfingu efnisins. Efninu er dreift með snúningsvals
Magn dreifiefnis stjórnast af hraða valsins, sem er vökvaknúin og stýrist snúningshraði hans með vökvaventli.
SMA sanddreifarinn er með blöndunartromlu sem staðalbúnað sem tryggir að dreifiefnið haldist stöðugt á hreyfingu og að allir molar brotni niður áður en þeir ná til valsins.
Helstu mál
Vinnslubreidd 200 cm
Þyngd 405 kg
Olíuþörf frá 10 l/mín
Rúmmál kassa 1100 l
Breidd 212 cm
Hæð 97 cm
Heimasíða TokvamSölumenn 480 0000
Smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þærDuun SA500 sanddreifari
Hannaður fyrir minni hjólaskóflur, liðléttinga og dráttarvélar
Hann er vökvaknúinn og sjálfhlaðandi, hönnun byggð á skóflu uppbyggingu.
Sterk sjálfbær uppbygging þar sem legur eru vel varðar utan á skrokknum, einfalt og gott aðgengi að smurkoppum. Vökvamótor er vel staðsettur þannig að hann verði ekki fyrir hnjaski við áfyllingu, járnhlífar yfir keðjur með smurlúgu.
Gott verkfæri fyrir notendur sem þurfa eina dreifibreidd við þröngar aðstæður og eru að leita að einföldu og rekstrarlega áreiðanlegu tæki.
Val er um tengingu við þrítengi dráttarvélar eða ámoksturtækjafestingar.
Gott flæði efnis, með stillingum fyrir rúmmál og mismunandi efnisgerðir, þar á meðal salt og möl. Innri hliðar kassans eru sléttar til að hámarka hreyfingu efnisins. Efninu er dreift með snúningsvals
Magn dreifiefnis stjórnast af hraða valsins, sem er vökvaknúin og stýrist snúningshraði hans með vökvaventli eða stillingu á oppnun dreifiops
SA sanddreifarinn er með blöndunartromlu sem staðalbúnað sem tryggir að dreifiefnið haldist stöðugt á hreyfingu og að allir molar brotni niður áður en þeir ná til valsins.
Helstu mál
Vinnslubreidd 146 cm
Þyngd 240 kg
Olíuþörf frá 10 l/mín
Rúmmál kassa 500 l
Breidd 164 cm
Hæð 98 cm
Bæklingur Duun SA 500Tokvam 241 THS FLEX snjóblásari
er þægilegur í heimreiðar bændabýla, minni sveitavegi, plön og allstaðar þar sem þrengra er um. Hann er nettur, gerður fyrir miðlungsstærð dráttarvéla, tengist aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Þegar tekið er tillit til breiðrar línu aukahluta sem hægt er að fá með blásaranum er hann tiltækur til allrar gerðar snjóhreinsunar. Ef þú ert að leita að liprum og nettum snjóblásara fyrir 70 hestafla dráttarvélar og stærri.
Snjóblásarin hefur þrjá tengimöguleika, dregin eða bakkað festur á þrítengibeilsi aftan og svo ekið áfram á þrítengibeisli frambúnaðar, hann hefur bæði 540 og 1000 snú/mín afltengingu. 44 cm innmötunarsnigill brýtur auðveldlega köggla og tryggir öfluga innmötun, 75 cm kasthjól ásamt opinni og víðri túðu gefur honum möguleika á að kasta snjónum vel frá sér. Helstu álagsfletir úr Hardox-stáli.Helsti aukabúnaður | Vörunúmer |
Glussastýring fyrir túðuenda | 37111127 |
Vængur vinstri 12 cm breikkun | 37113475 |
Vængur hægri 12 cm breikkun | 37110989 |
Glussadrifinn vængur hægri 5-35 cm | 37113956 |
Há túða 308 cm í stað 188 cm | 37112469 |
Hæðarstillanleg túða 168 til 268 cm | 37121531 |
Jfnvægishjól (18x7-8/14) í stað skíðis | 37118414 |
Tennt ísblað | 37123580 |
Hardosx plata á skíði | 37123576 |
Hardosx plata á hægri hlið blásara | 37123646 |
Hardosx plata á vinstri hlið blásara | 37123644 |
Duun SA800 sanddreifari
Hannaður fyrir minni hjólaskóflur, liðléttinga og dráttarvélar
Hann er vökvaknúinn og sjálfhlaðandi, hönnun byggð á skóflu uppbyggingu.
Sterk sjálfbær uppbygging þar sem legur eru vel varðar utan á skrokknum, einfalt og gott aðgengi að smurkoppum. Vökvamótor er vel staðsettur þannig að hann verði ekki fyrir hnjaski við áfyllingu, járnhlífar yfir keðjur með smurlúgu.
Gott verkfæri fyrir notendur sem þurfa eina dreifibreidd við þröngar aðstæður og eru að leita að einföldu og rekstrarlega áreiðanlegu tæki.
Val er um tengingu við þrítengi dráttarvélar eða ámoksturtækjafestingar.
Gott flæði efnis, með stillingum fyrir rúmmál og mismunandi efnisgerðir, þar á meðal salt og möl. Innri hliðar kassans eru sléttar til að hámarka hreyfingu efnisins. Efninu er dreift með snúningsvals
Magn dreifiefnis stjórnast af hraða valsins, sem er vökvaknúin og stýrist snúningshraði hans með vökvaventli eða stillingu á oppnun dreifiops
SA sanddreifarinn er með blöndunartromlu sem staðalbúnað sem tryggir að dreifiefnið haldist stöðugt á hreyfingu og að allir molar brotni niður áður en þeir ná til valsins.
Helstu mál
Vinnslubreidd 180 cm
Þyngd 330 kg
Olíuþörf frá 10 l/mín
Rúmmál kassa 800 l
Breidd 198 cm
Hæð 98 cm
Bæklingur Duun SA 800Tokvam 256 THS FLEX snjóblásari
blásari sem er tiltækur í alvöru snjó harðan eða mjúkan, hvort heldur hann er tengdur aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Þegar tekið er tillit til breiðrar línu aukahluta sem hægt er að fá með blásaranum er hann tiltækur til allrar gerðar snjóhreinsunar. Ef þú ert að leita að sterkum og öflugum snjóblásara fyrir 120 til 200 hestafla dráttarvélar er þetta rétti blásarinn.
Snjóblásarin hefur þrjá tengimöguleika, dregin eða bakkað festur á þrítengibeilsi aftan og svo ekið áfram á þrítengibeisli frambúnaðar, hann hefur bæði 540 og 1000 snú/mín afltengingu. Tvöfaldur opin tenntur innmötunarsnigill brýtur auðveldlega köggla og tryggir öfluga innmötun, 85 cm kasthjól ásamt opinni og víðri túðu gefur honum möguleika á að kasta snjónum vel frá sér allt að 35 m. Helstu álagsfletir úr Hardox-stáli. Drifskaft er í staðalbúnaði.- Helsti aukabúnaður: vörunúmer
- Upphækkun túðu (30 cm mest 2 stk kemur undir túðuna) 37116360
- Löng túða, stillanleg hæð frá 2,75 til 3,45 m 37117251
- Hliðarvængur hægri (breikkun 8 xm hæð 149 cm) 37120466
- Hliðarvængur vinstri (breikkun 8 xm hæð 149 cm) 37120465
- Vökvastýrður hliðarvængur hægri (breikkun frá 5 til 35 cm) 37116091
- Jafnvægishjól (18x7-8) í stað skíða 37115613
- Ísblað 37123581
- Drifskaft 37123535
- Heimasíða Tokvam
Tokvam F130H snjóblásari
er nettur blásari ætlaður á minni vélar, henntar vel fyrir gangstéttar og við þröngar aðstæður, sérstaklega þar sem þörf er á léttum tækjum með mikla afkastagetu, kastlengd allt að 25 m. Tengist aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Val um aflfluttning með drifskafti eða vökvarótor gefur kost á notkun við mikla breidd véla, frá smærri dráttarvélum, liðléttingum, skotbómulifturum til lítilla hjólaskófla.
Snjóblásarin er búin oppnum tvöföldum innmötunarsnigli sem ræður vel við blautan sem harðan snjó og matar inn að öflugu kasthjóli sem skilar snjónum allt að 25 m frá honum í gegn um oppna og víða túðu, en henni má stjórna með vökvatjökkum, bæði snúningi og dreifispjaldi. Oppnar hliðar blásarans draga úr líkum á yfirhleðslu. Vinnslubreidd er 1,3 m. Val um aflúttakssnúning 540, 1000, 2000 eða 2500 snú/mín og vökvadrif þarf að tilgreina við pöntun.Heimasíða Tokvam
Helsti aukabúnaður | Vörunúmer |
Glussastýring fyrir túðuenda | 37111127 |
Glussastýring fyrir túðuenda með vökvaskipti | 37114938 |
Snjóskerar sett hægri-vinstri | 37120083 |
Jafnvægishjól (LP140-6) í stað skíðis | 37115231 |
Hardosx plata á skíði x2 | 37123649 |
Hlifðarplata á hægri hlið blásara | 37118398 |
Hlifðarplata á vinstri hlið blásara | 37118399 |
Pronar T 130 dreifari
Þessi dreifari er ætlaður aftan í dráttarvélar og er vökvadrifinn. Heildarlengd dreifarans er 4,9m en tankurinn sjálfur er 2,8m á lengd. Dreifidiskurinn er úr rúsfríu stáli. Dreifarnum fylgir einfalt stjórnbox inn í dráttartækið þar sem hægt er að stýra hraða á bandi og disk.
Tæknilegar upplýsingar:
T 130 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 2 |
Dreifibreidd (m) | 1,7 - 3 |
Vatnstankar (L) | Enginn |
Þyngd (kg) | 1150 |
Hleðslugeta (kg) | 2500 |