Aflvélar Aflvélar
  • Heim
  • Vörur
  • Notuð tæki
  • Verkstæði
  • Varahlutir
  • Fréttir
  • Um okkur
Innskrá / Nýskrá
0 items / kr. 0
Menu
Aflvélar Aflvélar
0 items / kr. 0
Stækka mynd
Heim Vetrartæki Snjóblásarar stórir Tokvam F130H snjóblásari
Valtra N175 Direct 
Til baka í vörur
Flaghefill HTS 275 Duun
Tokvam

Tokvam F130H snjóblásari

er nettur blásari ætlaður á minni vélar, henntar vel fyrir gangstéttar og við þröngar aðstæður, sérstaklega þar sem þörf er á léttum tækjum með mikla afkastagetu, kastlengd allt að 25 m. Tengist aftan á vél og bakkað eða kemur  framan á vél á þrítengibeisli. Val um aflfluttning með drifskafti eða vökvarótor gefur kost á notkun við mikla breidd véla, frá smærri dráttarvélum, liðléttingum, skotbómulifturum til lítilla hjólaskófla. 

Snjóblásarin er búin oppnum tvöföldum innmötunarsnigli sem ræður vel við blautan sem harðan snjó og matar inn að öflugu kasthjóli sem skilar snjónum allt að 25 m frá honum í gegn um oppna og víða túðu, en henni má stjórna með vökvatjökkum, bæði snúningi og dreifispjaldi. Oppnar hliðar blásarans draga úr líkum á yfirhleðslu. Vinnslubreidd er 1,3 m. Val um aflúttakssnúning   540, 1000, 2000 eða 2500 snú/mín og vökvadrif þarf að tilgreina við pöntun.  

Heimasíða Tokvam
Helsti aukabúnaður Vörunúmer
Glussastýring fyrir túðuenda 37111127
Glussastýring fyrir túðuenda með vökvaskipti 37114938
Snjóskerar sett hægri-vinstri 37120083
Jafnvægishjól (LP140-6) í stað skíðis 37115231
Hardosx plata á skíði x2 37123649
Hlifðarplata á hægri hlið blásara 37118398
Hlifðarplata á vinstri hlið blásara 37118399

 

 

Vörunúmer: 37115624 Vöruflokkar: Snjóblásarar stórir, Tokvam, Vetrartæki Flokkar: bæjarfélag, snjóblásari, snjótæki, Tokvam
Share:
  • Nánari lýsing
  • Annað
  • Senda fyrirspurn
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Tokvam  F130H

  • Vinnubreidd                                     130   cm
  • Kasthjól                                               42  cm
  • Innmötunnarsnigill                          50 cm
  • Aflúttakshraði                            540, 1000, 2000 eða 2500 snú/mín
  • Stærð vinnuvélar                             25-45 hp
  • Þyngd                                                    240 kg
Annað

Annað

Framleiðandi

Tokvam

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn

Svipaðar vörur

Alö skófla VXL+ 285

Breið og djúp skófla,  hentug fyrir hjólaskóflur og skotbómuliftara. Sterk skófla með hertum málmi á álags og slitfleti. Hún er höfð eins létt og kostur er á til að geta flutt þess mun meira rúmmál af efni svo sem snjó án þess að yfirtaka lyftigetu tækisins. Tækjafestingar boltaðar á skófluna og val um Volvo BM eða EURO festingar Breidd 286 cm. Dýpt 171 cm. Hæð 124 cm. Þyngd 1120 kg. Rúmmál slétt full 3,20 m3 / 4,00 m3 Heimasíða Alö
Lesa meira

Tokvam F220THS Pro snjóblásari

er nettur blásari ætlaður á millistærð vélar, henntar vel fyrir gangstéttar og við þröngar aðstæður, sérstaklega þar sem þörf er á léttum tækjum með mikla afkastagetu, kastlengd allt að 25 m. Tengist aftan á vél og bakkað eða kemur  framan á vél á þrítengibeisli. Val um aflfluttning með drifskafti eða vökvarótor gefur kost á notkun við mikla breidd véla, frá smærri dráttarvélum, liðléttingum, skotbómulifturum til lítilla hjólaskófla. 
Snjóblásarin er búin oppnum tvöföldum innmötunarsnigli sem ræður vel við blautan sem harðan snjó og matar inn að öflugu kasthjóli sem skilar snjónum allt að 25 m frá honum í gegn um oppna og víða túðu, en henni má stjórna með vökvatjökkum, bæði snúningi og dreifispjaldi. Oppnar hliðar blásarans draga úr líkum á yfirhleðslu. Vinnslubreidd er 2,2 m. Þvermál kasthjóls 55 cm. Þvermál innmötunarsnigils 65 cm. Þyngd 670 kg. Aflþörf 40 til 70 Hp.  Val um aflúttakssnúning   540, 1000, 2000 eða 2500 snú/mín og vökvadrif þarf að tilgreina við pöntun.  
Heimasíða Tokvam
Helsti aukabúnaður Vörunúmer
Glussastýring fyrir túðuenda 37111127
Glussastýring fyrir túðuenda með vökvaskipti 37114938
Snjóskerar sett hægri-vinstri 37120083
Jafnvægishjól (LP140-6) í stað skíðis 37115231
Hardosx plata á skíði x2 37123649
Hlifðarplata á hægri hlið blásara 37118398
Hlifðarplata á vinstri hlið blásara 37118399

 

 
Lesa meira

Pronar – T671 sturtuvagn

Þessi vagn hentar vel fyrir litla og meðalstóra traktora í innanbæjarsnatti, t.d. hjá bæjarfélögum eða fyrir einstaklinga.
Tæknilegar upplýsingar:
T655
Heildarþyngd (kg) 6855
Hleðsluþyngd (kg) 5000
Tómaþyngd (kg) 1855
Hleðslumagn (rúmmetrar) 8,2
Stærð á palli (fermetrar) 8,2
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) 4010/2060
Heildarstærð vagns (L/B/H) 5630/2240/2080 mm
Þykkt á stáli (gólf/veggir) 3/2 mm
Hæð palls frá jörðu (mm) 1045
Dekkjastærð 400/60-15,3
Sturtar beint aftur Já
Sturtar á hlið Já
     
Lesa meira

Pronar – OW1.5 snjóblásari

Pronar OW blásarinn er drifskaftsdrifinn blásari sem hægt er að tengja bæði framan og aftan á vinnuvél. Blásarinn er því með tveimur drifskaftsúttökum 540 og 1000 snúninga. Blásarinn er smíðaður úr hardox stáli og þolir vel að takast á við harðan og frosinn snjó. Blásarinn er með einum 320mm snigli og 440mm kasthjóli sem þeytir snjónum 5-20m. Hægt er að fá lengri túðu á blásarann til að hægt sé að blása beint upp á bílpall.

 
  Tæknilegar upplýsingar:
OW 1,5
Vinnubreidd (m) 1,5
Vinnuhæð (m) 0,58
Afkastageta (rúmmetrar/min) 5-7
Kasthjól (mm) 440
Snigill (mm) 1 x 320
Drifskaft (rpm) 540-1000
Stærð vinnuvélar (hp) 25 - 60
Þyngd (kg) 320
       
Lesa meira

FMG RAP300 vegskafa

er hönnuð fyrir faglega notkun til að fjarlægja klaka, krapa og snjó á veturna og til að jafna malarvegi á sumrin. Til að ná góðu gripi við yfirborðið er FMG skafan með einkaleyfi á vökvaþrýstingsstýringu sem gerir þér kleift að flytja þyngd dráttarvélarinnar yfir á blaðið. Þegar skafan er búin stingerblaði getur hún jafnvel skipt út stórum vegaviðhaldsvélum. Hún tengist á þrýtengi dráttarvélar og er beislið útfært með tveim vökvatjökkum sem mynda niðurþrýsting stjórnað með vökvaþrýstingi. Er því hægt að ráða hve mikil vinnsla er á sköfunni við breytilegar aðstæður Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Aukabúnaður sem er innifalin í verði er gaddablað / stinger blað no 390RTT300  sem festist með slétta standard blaðinu ásamt breikkun vinstra megin 45° no 390RVJS45° breikkun hægra megin bein no 390ROJS2 og vökvastillingasett á bæði stuðningshjólin no 390RH2 Hægt er að fá sem sérpöntun Perforated blade / gatablað   Bæklingur RAP Scrader Áhugaverður myndabanki Varahlutalisti Notandahandbók Heimasíða FMG  
Lesa meira

Flaghefill TS260 Duun

Léttur hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað fyrir millistærð dráttavéla og tengist  jafnt framan og aftan. Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins  við dráttarvélina á ferð. Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum TS-gerðum. Á lager: Duun TS 260 hefill  no 633123829001 sem inniheldur stuðningshjól 4.00x8 no 6331238120 og vökvasnúning á bómu no 633123839015 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010 Heimasíða Duun TS260 Bæklingur Duun TS 260
Lesa meira

Tokvam 260 THS Monster SE snjóblásari

er vel reyndur háafkastavinnuþjarkur tiltækur í allan snjó harðan eða mjúkan og hefur gríðarleg afköst með aflþörf 160 að 300 hestöflum, mikla skilvirkni og kemur snjónum frá sér án truflana allt að 35 metra hvort heldur hann er tengdur aftan á vél og bakkað eða kemur  framan á vél á þrítengibeisli.  Snjóblásari hinna kröfuhörðu þegar unnið er við erfið og krefjandi skilyrði innan bæjarfélaga jafnt á við hæstu heiðar og fjalllendi.
  Snjóblásarin hefur  1000 snú/mín afltengingu. Tvöfaldur opin tenntur 85 cm innmötunarsnigill brýtur auðveldlega köggla og tryggir öfluga innmötun, 105 cm þvermál kasthjóls og ásamt opinni og víðri túðu gefur honum möguleika á að kasta snjónum vel frá sér allt að 35 m. Blásarinn kemur tilbúinn til tengingar á þrítengis frambúnað dráttarvéla. Nýjung er að nú er hægt er að snúa festingum og drifinu til að draga hann á þrítengi aftan á dráttarvél, þá breytingu geta menn gert sjálfir og er að jafnaði um 4 tíma vinna. Helstu álagsfletir úr Hardox-stáli.
  • Helsti aukabúnaður:                                                                                    vörunúmer
  • Upphækkun túðu (38 -41 cm mest 2 stk kemur undir túðuna)         37113177
  • Löng túða, stillanleg hæð frá 2,80 til 3,50 m                                         37112872
  • Hliðarvængur hægri  (breikkun 19 cm )                                                 37113259 
  • Hliðarvængur vinstri  (breikkun 13 cm )                                                37113681  
  • Vökvastýrður hæiðarvængur hægri (breikkun frá 5 til 40 cm)          37116212
  • Jafnvægishjól (18x7-8) í stað skíða                                                         37115613
  • Ísblað                                                                                                           37123583
 Heimasíða Tokvam

 

 
Lesa meira

Alö skófla VXL+ 265

Breið og djúp skófla,  hentug fyrir hjólaskóflur og skotbómuliftara. Sterk skófla með hertum málmi á álags og slitfleti. Hún er höfð eins létt og kostur er á til að geta flutt þess mun meira rúmmál af efni svo sem snjó án þess að yfirtaka lyftigetu tækisins. Tækjafestingar boltaðar á skófluna og val um Volvo BM eða EURO festingar Breidd 263 cm. Dýpt 156 cm. Hæð 124 cm. Þyngd 761 kg. Rúmmál slétt full 2,60 m3 / 3,20 m3 Heimasíða Alö
Lesa meira

Aflvélar ehf sérhæfir sig í sölu á tækjabúnaði fyrir sveitafélög, verktaka, bændur, flugvelli og vegagerð.

Vesturhraun 3, 210 Garðabær
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Sími: 480 0000
sala@aflvelar.is
Fréttir
  • PDD830_PDF300_na_strone
    Nýárstilboð á Pronar heyvinnutækjum
    6. janúar, 2022
  • Lokað í dag hjá Aflvélum
    Lokað vegna starfsdags og námskeiðahalds hjá Aflvélum
    4. nóvember, 2021
Flýtileiðir
  • Um okkur
  • Hafa samband
  • Skilmálar
  • Fréttir
  • Umsókn um reikningsviðskipti
Höfundaréttur 2021 Aflvélar ehf.
Hönnun: Veftorg
  • Heim
  • Vörur
  • Notuð tæki
  • Verkstæði
  • Varahlutir
  • Fréttir
  • Um okkur
  • Compare
  • Innskrá / Nýskrá
Karfa
loka

Innskráning

loka

Týndir þú lykilorðinu?

Ekki með aðgang?

Stofna aðgang