Teppahaus fyrir ryksugur
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Gólfþvottavél RA505 IBC
Hér er á ferðinni algerlega ný hönnun frá Cleanfix. Þessi vél er með möguleika á sjálfvirkum sápuskamtara og innbyggt hleðslutæki og því nóg að stinga henni beint í sambandi við 220V til að hlaða vélina þegar þess er þörf. Vélin er ákaflega létt í vinnslu þar sem krafturinn frá burstanum er nýttur til að keyra hana áfram. Þvara og burstI fylgja með vél. Batterí fylgja ekki með vél.
Tæknilegar upplýsingar:
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/ra505-ibc-p29615
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 2.100 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 55 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 56 |
Vinnubreidd (cm) | 51 |
Stærð á bursta (cm) | 51 |
Þvörubreidd (cm) | 88 |
Orkuþörf | 24VDC |
Hleðslutími rafhlöðu (klst) | -- |
Þyngd (kg) | 178 (með rafhlöðum) |
Stærð (L/B/H), cm | 138/56/113 |
Annað |
Gólfþvottavél RA900 Sauber
Hér er hin sígilda og vinsæla ásetuvél frá Cleanfix sem hefur verið á markaði í hart nær 20 ár. Vélin er á 4 silicon hjólum og mjög stabíl og mjúk í akstri. Útsýni ökumanns er sérlega gott í kring um vélina og því auðvelt að athafna sig. Þetta er sú vél sem hentar vöruhúsum, skólum, íþróttasölum og fleiri stórum rýmum. Hægt er að fá vélina með sjálfvirku sápublöndunarkerfi sem getur sparað allt að 50% sápunotkun. Vélin er ekki með innbyggðu hleðslutæki og rafhlöður fylgja ekki með.
Tæknilegar upplýsingar:
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/ra900-sauber-p1420
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 7.200 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 135 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 130 |
Vinnubreidd (cm) | 86 |
Stærð á bursta (cm) | 2 x 43 |
Þvörubreidd (cm) | 105 |
Orkuþörf | 24VDC / 240 Ah |
Ending rafhlöðu (klst) | ca. 4 |
Þyngd (kg) | 500 (með rafhlöðum) |
Stærð (L/B/H), cm | 172/90/132 |
Beygjuradíus (cm) | 210 |
Slípivél R44-120
Hér er á ferðinni sérstaklega öflug vél með öflugan 6-póla mótor og sérlega hátt tork (102 Nm). Vélin er ætluð til að til að slípa upp parket og til að slípa steingólf eins og náttúrustein eða marmara.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
Snúningshraði bursta (1/min) | 120 |
Vinnubreidd (cm) | 44 |
Hámarks afl | 1600W / 230V |
Þyngd (kg) | 39 |
Aukabúnaður | sjá hér |
Ryksuga S10
Cleanfix S 10 er ein vinsælasta ryksugan okkar, enda er hún þekkt fyrir góðan sogkraft, góða endingu og lága bilanatíðni. Vélin er á 5 hjólum sem gerir hana létta í meðförum. Vélin er búin 850 watta mótor sem skilar gríðarlega góðum sogkrafti. Kúlulögun vélarinnar gerir það að verkum að vélin þolir meira hnjask og mótor skemmist ekki þótt vélin detti niður tröppu. Vélinni fylgja: teppahaus, húsgagnahaus og mjór stútur.
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/s10-p169
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
Vinnslugeta | 850 W / 230 V |
Sogkraftur | 250 mbar |
Stærð ryksugupoka | 6 lítrar |
Stærð tanks | 9 lítrar |
Fjöldi hjóla | 5 stk |
Hávaðamörk | 62 dBA |
Lengd snúru | 7,5 m |
Þyngd (kg) | 7 |
Stærð (L/B/H), cm | 40/40/40 |
Annað |
Bakryksuga RS05
Sópur KS650 IBC
KS 650 er batterí-drifinn sópur. Sópurinn hentar bæði innan og utan hús og afkastar allt að 3500 fermetra á klukkustund. Vinnuhraði sópsins er 5.0 km á klst.
Batterí fylgja ekki með.
Tæknilegar upplýsingar:
Stærð óhreinindatanks (L) | 35 |
Vinnubreidd (cm) | 71 |
Aflþörf | 750W / 12V |
Þyngd (kg) | 122 |
Aukabúnaður | Enginn |