Snjótönn f/ fjórhjól 1,2m Quad-X
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Skyggni – framrúða fyrir fjórhjól m/hraðtengi
Fjölplógur PUV2600M
Nýja "M" línan af Pronar plógunum með 30 gráðu halla við jörð. Þessi lína er með kastvængjum og hefur því þá eiginleika að rífa vel upp snjóinn og kasta honum í burtu. Þar að auki er hann með 35 gráðu skekkingu á hvoru blaði fyrir sig fram og aftur. Þessi plógur er sterkur og þægilegur í meðförum. Plógurinn kemur standard með stálskerum, rafmagnsskipti til að stýra hreyfingum á blöðum, yfirálagsvörn og þrýstingsjafnara á glussakerfið, plöttum, ljósabúnaði og þrí-punkt festingu. Hægt er að velja ýmsan aukabúnað s.s. hjól í stað platta eða aðrar tegundir af slitblöðum.
Hentar vel á tæki sem eru 100 til 200 hestöfl.
Dæmi um festingar: JCB, Case, Ford, LC1650, 3-punkt, Caterpillar, Euro o.fl.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
PUV 2600M | PUV 2800M | PUV 3000M | PUV 3300M | |
Hæð á enda (mm) | 855 | 865 | 880 | 1.015 |
Vinnuhraði (km/h) | 10 | 10 | 10 | 10 |
Mesta breidd (mm) | 2.600 | 2.800 | 3.000 | 3.300 |
Ruðningsbreidd við 33 gráður (35*) (mm) | 2.075/2.205/2.335 | 2.240/2.370/2.500 | 2.395/2.525/2.655 | 2.990*/2.710*/2.845* |
Festiplata | Valkvæmt | Valkvæmt | Valkvæmt | Valkvæmt |
Þyngd með festingum (kg) | 680 | 700 | 730 | 860 |
Stærð vinnuvélar (hp) | 80-150 | 80-150 | 80-150 | 100-200 |
Fjölplógur PUV 3600HD M
Heavy Duty sterkur fjölplógur í nýju "M" línunni af Pronar plógunum. slitblöðin með 30 gráðu halla við jörð. Þessi lína er með kastvængjum og hefur því þá eiginleika að rífa vel upp snjóinn og kasta honum í burtu. Þar að auki er hann með 35 gráðu skekkingu á hvoru blaði fyrir sig fram og aftur. Þessi plógur er sterkur og þægilegur í meðförum. Plógurinn kemur standard með stálskerum, rafmagnsskipti til að stýra hreyfingum á blöðum, yfirálagsvörn og þrýstingsjafnara á glussakerfið, plöttum, ljósabúnaði og þrí-punkt festingu. Hægt er að velja ýmsan aukabúnað s.s. hjól í stað platta eða aðrar tegundir af slitblöðum.
Hentar vel á tæki sem eru 120 til 250 hestöfl.
Stærðir í skekkingu:
V/H 3.280mm
Y 3.420mm
A 3.140mm
Þyngd 1270kg (með 3 punkt festingu)
Dæmi um festingar: JCB, Case, Ford, LC1650, 3-punkt, Caterpillar, Euro o.fl.
Hleðslutæki Optimate 1
Hleðslutæki Optimate 6 Moose
Automatically charge, test and maintain 12V AGM, GEL, EFB or STD starter or deep cycle batteries of any size - connect to the battery, the charger does the rest.
The Ampmatic charging controller adjusts the current to the battery size - a small battery gets less, a large battery more.
Save deeply discharged sulphated batteries at 0.5 V - the most advanced rescue program!
The unique pulse absorption mode optimises battery performance - all cells are brought to the same strength!
The intelligent 24-7 maintenance of the OptiMate rates more battery power and longer service life.