Schmidt Stratos II
Schmidt er einn stærsti framleiðandi sand- og saltdreifara í heiminum í dag og má með sanni segja að þetta sé Rollsinn á markaði í dag. Framleiðslan er öll gæðavottuð enda hafa Stratos dreifararnir löngu sannað hversu áreiðanlegir þeir eru, sterkir, einfaldir í notkun og ódýrir í rekstri. Hæg er að velja á milli þess að dreifa bara efni (salt eða sandur), dreifa einungis pækli eða hvoru tveggja í einu. Dreifarinn er búinn fullkominni tölvu sem stýrir allri starfsemi dreifarans, s.s. dreifimagni og dreifibreidd óhæða hraða ökutækis. Einnig skráir tölvan allt sem dreifarinn gerir, s.s. ökuhraða, staðsetningu, dreift magn efnis og vökva, dreifibreidd og hvort dreift er meira til hægri eða vinstri o.m.fl. Hægt er síðan að senda þessar upplýsingar í gegn um GPRS kerfið inn á Winterman kerfi Vegagerðarinnar eða notandi getur rekið sitt eigið kerfi og fylgst með öllum dreifurum að störfum, miðlægt úr tölvu fyrirtækisis.
Dreifararnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarferlið tekur 8-10 vikur.
Tæknilegar upplýsingar:
35 | 40 | 50 | 60 | 70 | 80 | 90 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 3,5 | 4,0 | 5,0 | 6,0 | 7,0 | 8,0 | 9,0 |
Dreifibreidd (m) | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 | 3 – 12 |
Vatnstankar (L) | 1.760 | 1.760 | 1.760 | 2.200 | 3.000 | 3.000 | 3.000 |
Auka vatnstankar (L) | 2.200 | 2.200 | 3.000 | 3.860 | 3.860 | 3.860 | |
Tómaþyngd (kg) | 972 | 952 | 1.015 | 1.109 | 1.293 | 1.325 | 1.357 |
Svipaðar vörur
Schmidt Stratos A
Stratos A dreifarinn hentar tækjum allt frá 4WD pick-up bílum upp í dráttarvélar og pallbíla. Dreifarinn keyrir á eigin glussakerfi sem knúið er af dælu sem tengist öxli dreifarans, þannig að einungis þarf rafmagn frá ökutækinu. Ef ökutækið hins vegar er með glussaúttak, þá er einnig hægt að tengja dreifarann við það. Dreifaranum fylgir stjórnborð þar sem hægt er að stilla og stjórna dreifingunni á margvíslega vegu. Í dreifaranum er einnig fullkomin tölva sem stýrir allri virkni hans og regulerar hraða bands og disks eftir hraða ökutækis. Hægt er að velja um 3 gerðir stjórnbox, CB, CX og CL.
Þessir dreifarar eru pantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarfelið tekur 8-10 vikur.
Tæknilegar upplýsingar:
08 | 11 | 15 | 17 | 35 | |
Tankstærð efnis (rúmmetrar) | 0,8 | 1,1 | 1,5 | 1,7 | 3,5 |
Dreifibreidd (m) | |||||
Vatnstankar (L) | 1 | 1 | 2 | 1 | 1 |
Mesta Þyngd (kg) | 1.800 | 1.800 | 2.500 | 3.500 | 8.000 |
Tómaþyngd (kg) | 362 | 381 | 334 | 435 | 1.041 |
Schmidt – MS
MS flugvallatennurnar eru framleiddar af Aebi Schmidt í þýskalandi, sem er einn stærsti framleiðandi tækja, til viðhalds flugvalla, í Evrópu.
Þessi tönn er sérfranleidd fyrir flugvallamokstur. Tönnin er með 25 gráðu horn á skerablöðin og rífur þannig vel upp. Hægt er að fá Tarron í stærðunum, 4,8m og upp í 8.0m. Einnig er hægt að velja um hjálparhjól eða skíði, gúmmískera eða stálskera o.fl. Mikið er lagt upp úr öryggi í framleiðslu hjá Schmidt en allar tennur er framleiddar í 4-6 einingum þar sem hver eining er sjálfstætt fjaðrandi auk þess sem skerablöðin hafa sjálfstæða fjöðrun líka. Hægt er að fá þessar tennur með slef-blöðum aftan við aðalblöðin til að hreinsa upp það sem eftir stendur.
Tæknilegar upplýsingar:
MS 48.1 | MS 56.1 | MS 64.1 | MS 72.1 | MS 80.1 | |
Hæð í miðju (mm) | 1.060 | 1.060 | 1.060 | 1.060 | 1.140 |
Hæð til enda (mm) | 1.200 | 1.200 | 1.200 | 1.200 | 1.290 |
Mesta breidd (mm) | 2.700 | 3.000 | 3.200 | 3.400 | 3.600 |
Ruðningsbreidd við 32 gráður (mm) | 2.290 | 2.540 | 2.710 | 2.880 | 3.050 |
Fjöldi blaða | 3 | 3 | 4 | 4 | 4 |
Þyngd án festinga (kg) | 870 | 900 | 1.015 | 1.060 | 1.110 |
Schmidt – Cirron
Cirron tennurnar eru framleiddar af Aebi Schmidt í þýskalandi, sem er einn stærsti framleiðandi tækja fyrir vinnuvélar í Evrópu. Þessi tönn hentar mjög vel framan á vörubíla sem stunda innanbæjarmokstur eða mokstur á þröngum ökuleiðum eða sveitarvegum utan hraðbrauta. Hægt er að fá 3 stærðir af Cirron tönninni, 2.7m - 3.0m - 3.2m. Einnig er hægt að velja um hjálparhjól eða skíði, gúmmískera eða stálskera o.fl. Mikið er lagt upp úr öryggi í framleiðslu hjá Schmidt en allar tennur er framleiddar í 3-4 einingum þar sem hver eining er sjálfstætt fjaðrandi auk þess sem skerablöðin hafa sjálfstæða fjöðrun líka.
Skoða vídeo: Smelltu hér
Tæknilegar upplýsingar:
SL 27 | SL 30 | SL 32 | |
Hæð (mm) | 930 | 930 | 930 |
Heildar lengd (mm) | 2.700 | 3.000 | 3.200 |
Ruðningsbreidd við 32 gráður (mm) | 2.290 | 2.540 | 2.710 |
Fjöldi blaða | 3 | 4 | 4 |
Þyngd án festingar (kg) | 700 | 755 | 775 |
Schmidt TJS 560
Schmidt er einn stærsti framleiðandi sand- og saltdreifara í heiminum í dag og má með sanni segja að þetta sé Rollsinn á markaði í dag. Framleiðslan er öll gæðavottuð enda hafa Stratos dreifararnir löngu sannað hversu áreiðanlegir þeir eru, sterkir, einfaldir í notkun og ódýrir í rekstri. Hæg er að velja á milli þess að dreifa bara efni (salt eða sandur), dreifa einungis pækli eða hvoru tveggja í einu. Dreifarinn er búinn fullkominni tölvu sem stýrir allri starfsemi dreifarans, s.s. dreifimagni og dreifibreidd óhæða hraða ökutækis. Einnig skráir tölvan allt sem dreifarinn gerir, s.s. ökuhraða, staðsetningu, dreift magn efnis og vökva, dreifibreidd og hvort dreift er meira til hægri eða vinstri o.m.fl. Hægt er síðan að senda þessar upplýsingar í gegn um GPRS kerfið inn á Winterman kerfi Vegagerðarinnar eða notandi getur rekið sitt eigið kerfi og fylgst með öllum dreifurum að störfum, miðlægt úr tölvu fyrirtækisis.
Dreifararnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarferlið tekur 8-10 vikur.
Tæknilegar upplýsingar:
35 | 40 | 50 | 60 | 70 | 80 | 90 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 3,5 | 4,0 | 5,0 | 6,0 | 7,0 | 8,0 | 9,0 |
Dreifibreidd (m) | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 |
Vatnstankar (L) | 1.760 | 1.760 | 1.760 | 2.200 | 3.000 | 3.000 | 3.000 |
Auka vatnstankar (L) | 2.200 | 2.200 | 3.000 | 3.860 | 3.860 | 3.860 | |
Tómaþyngd (kg) | 972 | 952 | 1.015 | 1.109 | 1.293 | 1.325 | 1.357 |
Schmidt undirtönn LS 3500 S
Schmidt undirtönninn er með útskotum báðum megin. Þessi tönn er hreifanleg úr 0 í 30 gráður. Tönnin gagnast bæði að vetri og sumri.
Varan er ekki lagervara og er pöntuð eftir óskum og þörfum notandans.
Verð fer eftir aukabúnaði og gengi á hverjum tíma, vinsamlega hafið samband við sölumann til að fá verðtilboð (sala@aflvelar.is).
Tæknilegar upplýsingar:
LS 3500 F | LS 3500 S | |
Skekkjun | FÖST | STILLANLEG |
Mesta breidd (mm) | 3.100 | 0º - 3.540, 30º - 3.100 |
Minnsta breidd (mm) | 2.550 | 2.550 |
Þyngd með festingum (kg) | 600 | 950 |
Schmidt Stratos II
Schmidt er einn stærsti framleiðandi sand- og saltdreifara í heiminum í dag og má með sanni segja að þetta sé Rollsinn á markaði í dag. Framleiðslan er öll gæðavottuð enda hafa Stratos dreifararnir löngu sannað hversu áreiðanlegir þeir eru, sterkir, einfaldir í notkun og ódýrir í rekstri. Hæg er að velja á milli þess að dreifa bara efni (salt eða sandur), dreifa einungis pækli eða hvoru tveggja í einu. Dreifarinn er búinn fullkominni tölvu sem stýrir allri starfsemi dreifarans, s.s. dreifimagni og dreifibreidd óhæða hraða ökutækis. Einnig skráir tölvan allt sem dreifarinn gerir, s.s. ökuhraða, staðsetningu, dreift magn efnis og vökva, dreifibreidd og hvort dreift er meira til hægri eða vinstri o.m.fl. Hægt er síðan að senda þessar upplýsingar í gegn um GPRS kerfið inn á Winterman kerfi Vegagerðarinnar eða notandi getur rekið sitt eigið kerfi og fylgst með öllum dreifurum að störfum, miðlægt úr tölvu fyrirtækisis.
Dreifararnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarferlið tekur 8-10 vikur.
Hægt er að sjá myndband af Stratos dreifurum að störfum hér.
Tæknilegar upplýsingar:
17 | 20 | 25 | 27 | 30 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 1,7 | 2,0 | 2,5 | 2,7 | 3,0 |
Dreifibreidd (m) | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 |
Vatnstankar (L) | 880 | 880 | 1.210 | 1.210 | 1.210 |
Auka vatnstankar (L) | |||||
Tómaþyngd (kg) | 605 | 616 | 665 | 671 | 682 |
Schmidt Swingo 200+
Swingo sópurinn frá Schmidt er ákaflega hentugur til sópunar í miðbæjarkjarna og hjá litlum bæjarfélögum. Sópurinn er með beygjur á 4 hjólum sem gerir hann mjög liprann í snúningi. Útsýni ökumanns úr stjórnrými er sérlega gott auk þess sem mikil áhersla er lögð á þægindi ökumanns. Óhreinindatankur tekur 2.0 rúmmetra. Hægt er að fá sópinn með 2 föstum burstum, eða einum aukabursta að framan, sem hægt hreifa til að ná inn á erfiða staði.
Sópurinn er sérpantaður eftir óskum og þörfum viðskiptavinar. Vinsamlega hringið í 480 0000 eða sendið skilaboð á sala@aflvelar.is, til að fá verð.
Tæknlilegar upplýsingar:
Vinnubreidd (mm) |
2500/2600 |
Breidd/lengd/hæð (mm) |
4000/1300/1990 |
Mótor |
VM R754 Euro 6, 75hp |
Vinnuhraði tækis |
0 - 50 km/h |
Tankstærð |
2.0 rúmmetrar |
Beygjuradíus |
4.850 mm |
Mesta hæð tanks við losun (mm) |
1400 mm |
Vatnstankur (aukabúnaður) |
180L |
Þyngd |
2.950 kg |
Hjólabil |
1.053 mm |
Schmidt SK660
Street King 660 (SK660) er stór 7 rúmmetra sópur en lítill fyrirferðar. Hannaður til að vera lipur, kraftmikill og á sama tíma sparnaðar í rekstri.
Sópurinn er sérpantaður eftir óskum og þörfum viðskiptavinar. Vinsamlega hringið í 480 0000 eða sendið skilaboð á sala@aflvelar.is, til að fá frekari upplýsingar.
Tæknlilegar upplýsingar:
Vinnubreidd (mm) |
2350 |
Breidd/lengd/hæð með ökutæki 15t (mm) |
2490/6200/3150 |
Mótor |
4-cylinder in-line turbo diesel engine, Deutz TD 2.9 L4 |
Vinnuhraði tækis / Ökuhraði |
0 - 20 km/klst / 0 - 90 km/klst |
Tankstærð |
7.0 rúmmetrar |
|
|
Mesta hæð tanks við losun (mm) |
1400 mm |
Vatnstankur ryðfrítt stál |
1800 L |
Þyngd á sóp með 15t ökutæki |
8,3t |
|
|