Annað
Framleiðandi |
Cleanfix |
---|
Cleanfix S 10 er ein vinsælasta ryksugan okkar, enda er hún þekkt fyrir góðan sogkraft, góða endingu og lága bilanatíðni. Vélin er á 5 hjólum sem gerir hana létta í meðförum. Vélin er búin 850 watta mótor sem skilar gríðarlega góðum sogkrafti. Kúlulögun vélarinnar gerir það að verkum að vélin þolir meira hnjask og mótor skemmist ekki þótt vélin detti niður tröppu. Vélinni fylgja: teppahaus, húsgagnahaus og mjór stútur.
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/s10-p169
Tæknilegar upplýsingar:
Vinnslugeta | 850 W / 230 V |
Sogkraftur | 250 mbar |
Stærð ryksugupoka | 6 lítrar |
Stærð tanks | 9 lítrar |
Fjöldi hjóla | 5 stk |
Hávaðamörk | 62 dBA |
Lengd snúru | 7,5 m |
Þyngd (kg) | 7 |
Stærð (L/B/H), cm | 40/40/40 |
Annað |
Snúningshraði bursta (1/min) | 160 |
Vinnubreidd (cm) | 44 |
Hámarks afl | 1200W / 220V |
Þyngd (kg) | 40-50 |
Aukabúnaður | sjá hér |
Afkastageta (fm/klst) | 2.500 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 55 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 56 |
Vinnubreidd (cm) | 60 |
Stærð á bursta (cm) | 2 x 31 |
Þvörubreidd (cm) | 88 |
Orkuþörf | 24VDC |
Hleðslutími rafhlöðu (klst) | -- |
Þyngd (kg) | 190 (með rafhlöðum) |
Stærð (L/B/H), cm | 138/64/113 |
Annað |
Afkastageta (fm/klst) | 7.200 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 135 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 130 |
Vinnubreidd (cm) | 86 |
Stærð á bursta (cm) | 2 x 43 |
Þvörubreidd (cm) | 105 |
Orkuþörf | 24VDC / 240 Ah |
Ending rafhlöðu (klst) | ca. 4 |
Þyngd (kg) | 500 (með rafhlöðum) |
Stærð (L/B/H), cm | 172/90/132 |
Beygjuradíus (cm) | 210 |
Afkastageta (fm/klst) | 30-40 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 10,5 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 9 |
Sog (mbar) | 220 |
Afköst sápuúðunar (l/min) | 2,3 |
Rafmagnssnúra (m) | 7,5 |
Mótor | 1100 W |
Þyngd (kg) | 14 |
Stærð (L/B/H), cm | 65/32/44 |
Annað |
Snúningshraði bursta (1/min) | 120 |
Vinnubreidd (cm) | 44 |
Hámarks afl | 1600W / 230V |
Þyngd (kg) | 39 |
Aukabúnaður | sjá hér |
Snúningshraði bursta (1/min) | 155 |
Vinnubreidd (cm) | 44 |
Hámarks afl | 1200W / 230V |
Þyngd (kg) | 30 |
Aukabúnaður | sjá hér |
Ekki með aðgang?
Stofna aðgang