PRONAR PDF300C
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 27 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +7° og -6° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Hún er með járntindaknosara sem flýtir fyrir þurrkun gras