Gólfþvottavél RA800 Sauber
Hér er hin sígilda og vinsæla ásetuvél frá Cleanfix sem hefur verið á markaði í hart nær 20 ár. Vélin er á 4 silicon hjólum og mjög stabíl og mjúk í akstri. Útsýni ökumanns er sérlega gott í kring um vélina og því auðvelt að athafna sig. Þetta er sú vél sem hentar vöruhúsum, skólum, íþróttasölum og fleiri stórum rýmum. Hægt er að fá vélina með sjálfvirku sápublöndunarkerfi sem getur sparað allt að 50% sápunotkun. Vélin er ekki með innbyggðu hleðslutæki og rafhlöður fylgja ekki með.
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 6.400 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 135 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 130 |
Vinnubreidd (cm) | 76 |
Stærð á bursta (cm) | 2 x 38 |
Þvörubreidd (cm) | 105 |
Orkuþörf | 24VDC / 240 Ah |
Ending rafhlöðu (klst) | 4 |
Þyngd (kg) | 480 (með rafhlöðum) |
Stærð (L/B/H), cm | 172/72/132 |
Beygjuradíus (cm) | 210 |
Sjá nánar hér: https://www.cleanfix.com/en/products/ra800-sauber-p1413
Svipaðar vörur
Slípivél R44-120
Tæknilegar upplýsingar:
Snúningshraði bursta (1/min) | 120 |
Vinnubreidd (cm) | 44 |
Hámarks afl | 1600W / 230V |
Þyngd (kg) | 39 |
Aukabúnaður | sjá hér |
Gólfþvottavél RA605 IBCT
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 2.500 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 55 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 56 |
Vinnubreidd (cm) | 60 |
Stærð á bursta (cm) | 2 x 31 |
Þvörubreidd (cm) | 88 |
Orkuþörf | 24VDC |
Hleðslutími rafhlöðu (klst) | -- |
Þyngd (kg) | 190 (með rafhlöðum) |
Stærð (L/B/H), cm | 138/64/113 |
Annað |
Ryksuga S10 Plus
Tæknilegar upplýsingar:
Vinnslugeta | 1100 W / 230 V |
Sogkraftur | 250 mbar |
Stærð ryksugupoka | 6 lítrar |
Stærð tanks | 9 lítrar |
Fjöldi hjóla | 5 stk |
Hávaðamörk | 62 dBA |
Lengd snúru | 10 m |
Þyngd (kg) | 7 |
Stærð (L/B/H), cm | 40/40/49 |
Aukabúnaður | sjá hér |
Ryksuga SW 20 PLUS ryk/vatn
Tæknilegar upplýsingar:
Vinnslugeta | 1100 W / 230 V |
Vatnshæð í tanki | 2000 mm |
Stærð ryksugupoka | 10 lítrar |
Stærð tanks fyrir vatn | 9 lítrar |
Fjöldi hjóla | 5 stk |
Hávaðamörk | 65 dBA |
Lengd snúru | 10 m |
Þyngd (kg) | 10 |
Stærð (L/B/H), cm | 38/38/59 |
Aukabúnaður | sjá hér |
Gólfþvottavél RA 330 IBC
Hér er á ferðinni ný vél sem gengur fyrir einum 12V rafgeymi og er með innbyggt hleðslutæki. Vélin er með tveimur þvörum, framan og aftan við burstana, sem sjúga upp óhreinindin jafnóðum og keyrt er áfram eða afturábak með vélina. Hægt er að stilla hæð og halla á handfangi. Einnig er hægt að setja padsa undir vélina til að slípa og skrúbba parket.
Verð með rafhlöðum
Tæknilegar upplýsingar:
Afkastageta (fm/klst) | 1.320 |
Vatnstankur fyrir ferskvatn (L) | 10 |
Vatnstankur fyrir skolvatn (L) | 11 |
Vinnubreidd (cm) | 33 |
Stærð á bursta (cm) | 2 x 17 |
Þvörubreidd (cm) | 39 |
Orkuþörf | 12V (25Ah) |
Hleðslutími rafhlöðu (klst) | 8 |
Þyngd með rafhlöðu (kg) | 35 |
Stærð (L/B/H), cm | |
Annað |
Sópur KS650 IBC
KS 650 er batterí-drifinn sópur. Sópurinn hentar bæði innan og utan hús og afkastar allt að 3500 fermetra á klukkustund. Vinnuhraði sópsins er 5.0 km á klst.
Batterí fylgja ekki með.
Tæknilegar upplýsingar:
Stærð óhreinindatanks (L) | 35 |
Vinnubreidd (cm) | 71 |
Aflþörf | 750W / 12V |
Þyngd (kg) | 122 |
Aukabúnaður | Enginn |
PowerDisk HS
Tæknilegar upplýsingar:
Snúningshraði bursta (1/min) | 410 |
Vinnubreidd (cm) | 44 |
Hámarks afl | 1200W / 220V |
Þyngd (kg) | 30 |
Aukabúnaður | sjá hér |