Annað
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Tveggja öxla baggavagn með flutningsgetu upp á 7,36 tonn. Pallurinn er úr stáli og með niðurfellanlegu grindverki að framan og aftan. Vagninn kemur standard með handbremsu, vökvabremsum eða einna línu loftbremsukerfi.
Hægt er að fá aukalega ýmislegt, s.s. tvöfalt loftlínukerfi á bremsur, varadekk og krók aftan á vagn.
Allir vagnar eru sérpantaðar eftir óskum og þörfum kaupanda. Vinsamlega hafið samband við sölumann í 480 0000 eða sala@aflvelar.is til að fá upplýsingar um verð.
Tæknilegar upplýsingar:
T683 | |
Heildarþyngd (kg) | 10000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 7360 |
Tómaþyngd (kg) | 2640 |
Hjólabreidd (mm) | 1730 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 16,4 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 6740/2450 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 9135/2500/2780 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 3 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1680 |
Dekkjastærð | 400/60-15,5 |
Hraði (km/klst) | 40 |
Stærð á dráttarvél (lágmark) | 49,7 hp |
PS250M | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP) | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |
PU 3300 | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | 970 - 1.040 |
Orkuþörf tækis (kw / hp) | 63 / 80 |
Mesta breidd (mm) | 3.300 |
Ruðningsbreidd við 30 gráður (mm) | 2.700 |
Fjöldi blaða | 2 |
Þyngd án festinga (kg) | 680 |
T663/2 | |
Heildarþyngd (kg) | 9700 |
Hleðsluþyngd (kg) | 7000 |
Tómaþyngd (kg) | 2700 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 9,8 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 9,8 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4440/2240 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6121/2390/2090 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 4/2 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1060 |
Dekkjastærð | 11,5/80-15,3 |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
PU 1400 | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | |
Vinnuhraði (km/h) | 10 |
Mesta breidd (mm) | 1.320 |
Minnsta breidd (mm) | 1.280 |
Festiplata | 3-punkt tengi |
Þyngd með festingum (kg) | 230 |
Stærð vinnuvélar (hp) | 30 max |
T655 | |
Heildarþyngd (kg) | 2980 |
Hleðsluþyngd (kg) | 2000 |
Tómaþyngd (kg) | 980 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 1,6 |
Stærð á palli (fermetrar) | 4,1 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 2910/1410 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 4425/1595/1270 |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 3/2 mm |
Hæð palls (mm) | 855 |
Dekkjastærð | 10,0/75-15,3 |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
T679/2 | |
Heildarþyngd (kg) | 16350 |
Hleðsluþyngd (kg) | 12000 |
Tómaþyngd (kg) | 4350 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 7,7 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 10,9 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4625/2410 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6230/2546/2080 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 10/8 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1240 |
Dekkjastærð | 385/65 R22,5 RE |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Nei |
KPT40 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |
Sand-/saltdreifarinn frá Pronar er einfaldur í sniðum og ódýr í rekstri Þessi dreifari hentar vel minni verktökum sem vilja einfaldan búnað með lágan rekstrarkostnað. Dreifaranum fylgir stjórnbox inn í bíl þar sem hægt er að stýra magni efnis og dreifibreidd.
Tæknilegar upplýsingar:
HPT25 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 2,5 |
Dreifibreidd (m) | 2 - 12 |
Vatnstankar (L) | 1.200 |
Þyngd (kg) | 900 |
Ekki með aðgang?
Stofna aðgang