Annað
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Þetta eru litlir plógar sem henta vel á Kubota trakctora eða Bobcat við mokstur gangstétta og göngustíga. Plógurinn kemur með rafmagnsstýringu á færslu blaðanna, yfirálagsvörn og þrýstingsjafnara. Hann er með gormaútslátt á skerablöðum og hægt er að velja hvort hann er keyptur með gúmmí- eða stálskerum. Einnig er hægt að velja um platta eða hjól, en festingin er 3-punt festing.
Tæknilegar upplýsingar:
PU 1400 | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | |
Vinnuhraði (km/h) | 10 |
Mesta breidd (mm) | 1.320 |
Minnsta breidd (mm) | 1.280 |
Festiplata | 3-punkt tengi |
Þyngd með festingum (kg) | 230 |
Stærð vinnuvélar (hp) | 30 max |
PU S35H | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | 1.140 |
Vinnuhraði (km/h) | 30-60 |
Mesta breidd (mm) | 3.500 |
Ruðningsbreidd við 30 gráður (mm) | 3.000 |
Festiplata | DIN 76060, Type A |
Þyngd með festingum (kg) | 650-710 |
PU S32H | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | 1.140 |
Vinnuhraði (km/h) | 30-60 |
Mesta breidd (mm) | 3.200 |
Ruðningsbreidd við 30 gráður (mm) | 2.740 |
Festiplata | DIN 76060, Type A |
Þyngd með festingum (kg) | 600-650 |
Sand-/saltdreifarinn frá Pronar er einfaldur í sniðum og ódýr í rekstri Þessi dreifari hentar vel minni verktökum sem vilja einfaldan búnað með lágan rekstrarkostnað. Dreifaranum fylgir stjórnbox inn í bíl þar sem hægt er að stýra magni efnis og dreifibreidd.
Tæknilegar upplýsingar:
HPT25 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 2,5 |
Dreifibreidd (m) | 2 - 12 |
Vatnstankar (L) | 1.200 |
Þyngd (kg) | 900 |
T285 | |
Heildarþyngd (kg) | 21.000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 16.360 |
Tómaþyngd (kg) | 4.640 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | |
Lengd án gáms (mm) | 7.313 |
Mesta lengd með gám (mm) | 7413/8413 eftir stærð gáms |
Stærð gáma (mm) | lengd: 5.400 - 6.400 Breidd: 2550 Hæð: 2000 |
Öxlar | 2 (Tandem) |
Hjólabil (mm) | 1990 |
Dekkjastærð | 385/65 R22.5 RE |
Ökuhraði (km) | 40 |
OW 2,4M | |
Vinnubreidd (m) | 2,4 |
Vinnuhæð (m) | 0,77 |
Afkastageta (rúmmetrar/min) | 12-16 |
Kasthjól (mm) | 680 |
Snigill (mm) | 2 x 340 |
Drifskaft (rpm) | 540-1000 |
Stærð vinnuvélar (hp) | 70 - 150 |
Þyngd (kg) |
T663/2 | |
Heildarþyngd (kg) | 9700 |
Hleðsluþyngd (kg) | 7000 |
Tómaþyngd (kg) | 2700 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 9,8 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 9,8 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4440/2240 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6121/2390/2090 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 4/2 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1060 |
Dekkjastærð | 11,5/80-15,3 |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
Ekki með aðgang?
Stofna aðgang