Pronar krókheysis-vagnanrnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar. Vagnarnir eru á tveimur tandem-öxlum að aftan, vökvastýrðum stoðfæti að framan, loftbremsum í hjól, handbremsu, ljós. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók o.fl.
Vagnarnir eru oftast til á lager ásamt tilheyrandi skúffum.
Tæknilegar upplýsingar:
|
T185 |
Heildarþyngd (kg) |
15.000 |
Hleðsluþyngd (kg) |
12.130 |
Tómaþyngd (kg) |
2.870 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) |
8,2 |
Lengd án gáms (mm) |
5.920 |
Mesta lengd með gám (mm) |
6.415 |
Stærð gáma (mm) |
lengd: 4540 - 4907
Breidd: 2550
Hæð: 2000 |
Öxlar |
2 (Tandem) |
Hjólabil (mm) |
1830 |
Dekkjastærð |
500/50-17 |
Ökuhraði (km) |
40 |