Annað
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Pronar OW blásarinn er drifskaftsdrifinn blásari sem hægt er að tengja bæði framan og aftan á vinnuvél. Blásarinn er því með tveimur drifskaftsúttökum 540 og 1000 snúninga. Blásarinn er smíðaður úr hardox stáli og þolir vel að takast á við harðan og frosinn snjó. Blásarinn er með tveimur 340mm sniglum og 680mm rotorhjóli. Kastlengdin er 5-30m. Hægt er að fá lengri túðu á blásarann til að hægt sé að blása beint upp á bílpall en einnig er hægt að fá auka vængi á stærri blásarann sem stækkar hann upp í 2,7m.
Ath. einnig er hægt að fá OW2.4 vökvastýrðan.
Tæknilegar upplýsingar:
OW 2,4M | |
Vinnubreidd (m) | 2,4 |
Vinnuhæð (m) | 0,77 |
Afkastageta (rúmmetrar/min) | 12-16 |
Kasthjól (mm) | 680 |
Snigill (mm) | 2 x 340 |
Drifskaft (rpm) | 540-1000 |
Stærð vinnuvélar (hp) | 70 – 150 |
Þyngd (kg) |
EPT 15 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 1,5 |
Dreifibreidd (m) | 2 - 12 |
Vatnstankar (L) | |
Þyngd (kg) | 550 |
PU 3300 | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | 970 - 1.040 |
Orkuþörf tækis (kw / hp) | 63 / 80 |
Mesta breidd (mm) | 3.300 |
Ruðningsbreidd við 30 gráður (mm) | 2.700 |
Fjöldi blaða | 2 |
Þyngd án festinga (kg) | 680 |
T185 | |
Heildarþyngd (kg) | 15.000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 12.130 |
Tómaþyngd (kg) | 2.870 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 8,2 |
Lengd án gáms (mm) | 5.920 |
Mesta lengd með gám (mm) | 6.415 |
Stærð gáma (mm) | lengd: 4540 - 4907 Breidd: 2550 Hæð: 2000 |
Öxlar | 2 (Tandem) |
Hjólabil (mm) | 1830 |
Dekkjastærð | 500/50-17 |
Ökuhraði (km) | 40 |
KPT40 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |
Sand-/saltdreifarinn frá Pronar er einfaldur í sniðum og ódýr í rekstri Þessi dreifari hentar vel minni verktökum sem vilja einfaldan búnað með lágan rekstrarkostnað. Dreifaranum fylgir stjórnbox inn í bíl þar sem hægt er að stýra magni efnis og dreifibreidd.
Tæknilegar upplýsingar:
HPT25 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 2,5 |
Dreifibreidd (m) | 2 - 12 |
Vatnstankar (L) | 1.200 |
Þyngd (kg) | 900 |
T 130 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 2 |
Dreifibreidd (m) | 1,7 - 3 |
Vatnstankar (L) | Enginn |
Þyngd (kg) | 1150 |
Hleðslugeta (kg) | 2500 |
Agata 2000 | |
Festing á tæki | 3-punkt festing |
Vinnslubreidd (mm) | 2000 |
Stærð á skúffu (rúmmetrar) | 0,25 |
Vinnslugeta (ferm/klst) | 11.500 |
Aflþörf | Vökvastýrt |
Þyngd með festingum (kg) | 400 |
T655 | |
Heildarþyngd (kg) | 2980 |
Hleðsluþyngd (kg) | 2000 |
Tómaþyngd (kg) | 980 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 1,6 |
Stærð á palli (fermetrar) | 4,1 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 2910/1410 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 4425/1595/1270 |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 3/2 mm |
Hæð palls (mm) | 855 |
Dekkjastærð | 10,0/75-15,3 |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
Ekki með aðgang?
Stofna aðgang