Óflokkað

NÝTT! Caberg hjálmar

Caberg stofnað 1974.

Stöðugt horf til framtíðar ásamt grípandi hönnun, framúrstefnutækni og byltingarkennd nýsköpun leiddi til hugmynda og framleiðslu á Caberg hjálmum, sem eru viðurkenndir af fjórhjóla- & mótorhjólamönnum í 50 ár.

Caberg var fyrsta ítalska fyrirtækið til að kynna kjálka-hjálm á markaðinn og annar í heiminum. Í gegnum árin hefur Caberg einbeitt sér að sameina útlit og virkni.

Framleiðsla Caberg er stöðugt skoðuð í gegnum strangt gæðaprófunarferli sem hefur tryggt að 8 gerðir hljóta framúrskarandi einkunn með SHARP öryggisprófinu sem gert er af U.K. Department of Transport.

Made in Italy.

SJÁ HÉR