Athugasemdir
Framleiðandi |
Alö AB |
---|
kr. 131.839 verð er með vsk
Léttir og nettir Alö lyftaragaflar sem henta vel á minni dráttarvélar, liðléttinga og smærri vélar.
Samanstendur af C- ramma no 51811255815Q og 1000 kg göflum no 51811255355Q
Helstu mál:
Breidd ramma 115,4 cm
Tegund ramma C 1140 Euro
Lengd gaffla 970 mm
Í pöntun
Framleiðandi |
Alö AB |
---|