Nánari lýsing
- Heildar mál vöru – 2300 x 1250 x 1050 mm
- Innanmál kerru – 1630 x 1160 x 610 mm
- Dekk – 22 x 11 – 8
- Þyngd – 130 kg
- Leyfileg heildarþyngd – 500 kg
kr. 234.000 verð er með vsk
IB Basic fjórhjólakerran frá Iron Baltic er kerra sem er létt og hentug í utanvegar akstur. Auðvelt er að sturta úr henni en það er gert með handafli. Hægt er að kippa fram og aftur gafl af ef þess þarf t.d. til að ferja timbur (allt að 2.5 m af lengd).
Burðargrind og öxlar gerðir úr sterku pólýhúðuðu stáli. Hliðar og gólf kerrunar eru gerðar úr Zinkhúðuðu stáli.
til á lager