Alö opnanleg alhliða skófla fyrir allar gerðir efnis
skófla sem býður upp á nokkra notkunarmöguleika:
Hleðsla og tilfæring efnis eins og venjuleg skóflaBotnlosun óháð lyftihæðOpin skófla og bakhlið notuð sem ýtutönnLítið opin til söndunar og fínlosunar efnisBreidd 210 cmDýpt 70/76 cmHæð 69 cmRúmtak 0,66 m3Þyngd 434/441 kgHeimasíða Alö
er hannaður til að skera hey og hálmrúllur í stærðinni 120 til 150 cm/þvermál. Skurðarbreidd er 135 cm og mesta oppnun 145 cm. Skerin heldur eftir plasti og neti eftir skurðin og er góður í að koma heyi í átpláss eða fóðurmixara.Hann er gerður fyrir ámoksturstæki dráttarvéla og liðléttinga. Kemur með EURO festingu.Breidd 178 cm. Dýpt 135 cm. Hæð opin 170 cm lokaður 110 cm. Þyngd 500 kg. Tindafjöldi 5 stk. Tennur í skurðarblaði 6 stk.Heimasíða Pronar
Breið og djúp skófla, hentug fyrir hjólaskóflur og skotbómuliftara.Sterk skófla með hertum málmi á álags og slitfleti. Hún er höfð eins létt og kostur er á til að geta flutt þess mun meira rúmmál af efni svo sem snjó án þess að yfirtaka lyftigetu tækisins.Tækjafestingar boltaðar á skófluna og val um Volvo BM no 51811255310Q eða EURO festingarBreidd 286 cm. Dýpt 171 cm. Hæð 124 cm. Þyngd 1120 kg. Rúmmál slétt full 3,20 m3 / 4,00 m3Heimasíða Alö