FMG RAP300 vegskafa
er hönnuð fyrir faglega notkun til að fjarlægja klaka, krapa og snjó á veturna og til að jafna malarvegi á sumrin. Til að ná góðu gripi við yfirborðið er FMG skafan með einkaleyfi á vökvaþrýstingsstýringu sem gerir þér kleift að flytja þyngd dráttarvélarinnar yfir á blaðið. Þegar skafan er búin stingerblaði getur hún jafnvel skipt út stórum vegaviðhaldsvélum.
Hún tengist á þrýtengi dráttarvélar og er beislið útfært með tveim vökvatjökkum sem mynda niðurþrýsting stjórnað með vökvaþrýstingi. Er því hægt að ráða hve mikil vinnsla er á sköfunni við breytilegar aðstæður
Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika.
Aukabúnaður sem er innifalin í verði er gaddablað / stinger blað no 390RTT300 sem festist með slétta standard blaðinu ásamt breikkun vinstra megin 45° no 390RVJS45° breikkun hægra megin bein no 390ROJS2 og vökvastillingasett á bæði stuðningshjólin no 390RH2
Hægt er að fá sem sérpöntun Perforated blade / gatablað
Annað
Framleiðandi |
FMG |
---|
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar FD2-M10 áburðardreifari
öll verð eru án vsk
Pronar – RC2100 vélavagn
Tæknilegar upplýsingar:
RC2100 | |
Heildarþyngd (kg) | 19000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 14700 |
Tómaþyngd (kg) | 4300 |
Gólfflötur (fermetrar), óstækkaður | 14 |
Gólfflötur (fermetrar), með stækkun | 17,9 |
lengd á palli, beinn flötur/með ramp (mm) | 5500/7020 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 9160/2550/2500 mm |
Breidd á palli (mm) | 2540 |
Breidd á palli með stækkun (mm) | 3040 |
Dekkjastærð | 215/75 R17,5 |
Öxul þungi (kg) | 8000 |
Þungi við krók (kg) | 3000 |
Mesti hraði (km/klst) | 40 |
Pronar FD1-M05 áburðardreifari
verð eru án vsk
Alö skófla VXL+ 265
Tokvam F130H snjóblásari
er nettur blásari ætlaður á minni vélar, henntar vel fyrir gangstéttar og við þröngar aðstæður, sérstaklega þar sem þörf er á léttum tækjum með mikla afkastagetu, kastlengd allt að 25 m. Tengist aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Val um aflfluttning með drifskafti eða vökvarótor gefur kost á notkun við mikla breidd véla, frá smærri dráttarvélum, liðléttingum, skotbómulifturum til lítilla hjólaskófla.
Snjóblásarin er búin oppnum tvöföldum innmötunarsnigli sem ræður vel við blautan sem harðan snjó og matar inn að öflugu kasthjóli sem skilar snjónum allt að 25 m frá honum í gegn um oppna og víða túðu, en henni má stjórna með vökvatjökkum, bæði snúningi og dreifispjaldi. Oppnar hliðar blásarans draga úr líkum á yfirhleðslu. Vinnslubreidd er 1,3 m. Val um aflúttakssnúning 540, 1000, 2000 eða 2500 snú/mín og vökvadrif þarf að tilgreina við pöntun.Heimasíða Tokvam
Helsti aukabúnaður | Vörunúmer |
Glussastýring fyrir túðuenda | 37111127 |
Glussastýring fyrir túðuenda með vökvaskipti | 37114938 |
Snjóskerar sett hægri-vinstri | 37120083 |
Jafnvægishjól (LP140-6) í stað skíðis | 37115231 |
Hardosx plata á skíði x2 | 37123649 |
Hlifðarplata á hægri hlið blásara | 37118398 |
Hlifðarplata á vinstri hlið blásara | 37118399 |
Pronar – PB3100 vélavagn
Tæknilegar upplýsingar:
PB3100 | |
Heildarþyngd (kg) | 27000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 24000 |
Tómaþyngd (kg) | 6000 |
Gólfflötur (fermetrar), óstækkaður | 16,5 |
Gólfflötur (fermetrar), með stækkun | 20,5 |
lengd á palli, beinn flötur/með ramp (mm) | 6500/8500 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 11500/2550/2750 mm |
Breidd á palli (mm) | 2540 |
Breidd á palli með stækkun (mm) | 3000 |
Dekkjastærð | 215/75 R17,5 |
Öxul þungi (kg) | 8000 |
Þungi við krók (kg) | 9000 |
Mesti hraði (km/klst) | 100 |
Snjótönn PU S32
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Tæknilegar upplýsingar:
PU S32H | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | 1.140 |
Vinnuhraði (km/h) | 30-60 |
Mesta breidd (mm) | 3.200 |
Ruðningsbreidd við 30 gráður (mm) | 2.740 |
Festiplata | DIN 76060, Type A |
Þyngd með festingum (kg) | 600-650 |
Pronar – T023 rúlluvagn
Tæknilegar upplýsingar:
T 023 | |
Heildarþyngd (kg) | 15000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 11300 |
Tómaþyngd (kg) | 3700 |
Hjólabreidd (mm) | |
Flatarmál palls (fermetrar) | 24 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 9695/2450 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 11995/2500/2780 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 3 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1680 |
Dekkjastærð | 400/60-15,5 |
Hraði (km/klst) | 40 |
Stærð á dráttarvél (lágmark) | 61 hp |