Cleanfix S 10 Plus er nákvæmlega eins og S10, nema hér er þrennt sem bætist við. Þessi vél er með 10m snúru sem er 3m lengri en á S10, hún er 1100 wött og með handfang sem hægt er að festa ryksugurörið á auk þess sem fylgihluti er hægt að geyma ofan á vélinni í sérstöku slíðri. Vélinni fylgir teppahaus, húsgagnahús, mjór stútur og einn ryksugupoki.
Tæknilegar upplýsingar:
Vinnslugeta |
1100 W / 230 V |
Sogkraftur |
250 mbar |
Stærð ryksugupoka |
6 lítrar |
Stærð tanks |
9 lítrar |
Fjöldi hjóla |
5 stk |
Hávaðamörk |
62 dBA |
Lengd snúru |
10 m |
Þyngd (kg) |
7 |
Stærð (L/B/H), cm |
40/40/49 |
Aukabúnaður |
sjá hér |