Offroad 500 fjórhjólakerran er tilvalin í utanvegar akstur. Hægt að sturta með handafli og er það létt við venjulega hleðslu. Burðargrind og öxlar gerðir úr sterku pólýhúðuðu stáli. Hliðar og gólf kerrunar eru gerðar úr Zinkhúðuðu stáli
Beislið sem fylgir með kerrunni er með 360° snúning fyrir kúlutengi, og eykur það getu kerrunnar í erfiðum aðstæðum og landslagi.
Hallanlegur framkassi sem gerir notanda kleift að flytja t.d. laufblöð, jarðveg, eldivið, úrgang o.s.frv.
Ef fram- og afturplöturnar eru fjarlægðar er einnig hægt að flytja allt að 2.5 m langt timbur.