Flaghefill HTS 305 Duun
Hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað með HMV eða þríhyrningstengi í huga, jafnt framan og aftan.
Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins við dráttarvélina á ferð.
Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum HTS-gerðum.
Duun HTS 305 hefill no 633123539001 sem inniheldur stuðningshjól 6.00×9 no 633123529020 og vökvasnúning á bómu no 633123839015 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010
Í boði sem aukabúnaður | Vörunúmer |
Vökvastýring hægri á stuðningshjól | 123521007 |
Vökvastýring vinstri á stuðningshjól | 123521008 |
Annað
Framleiðandi |
Duun Industrier AS |
---|
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar T701 malarvagn
Pronar T701 malarvagn
Öflugur 21 tonna malarvagn sem hefur mikla notkunnarmöguleika í erfiðu landi.
Flotdekk 710/45 R 26,5
Tæknilegar upplýsingar
Leyfileg heildarþyngd (tæknilega): 24 tonn
Skráning heildarþyngd: 21000 kg
Burðargeta: 14840 kg
Eigin þyngd: 6160 kg
Hleðslumagn: 10,6 rúmmetrar
Hleðslurými: 13,5 fermetrar
Hleðsluhólf að innan lengd: 5600 mm
Hleðsluhólf innan breiddar: 2410 mm
Mál: lengd/breidd/hæð: 7360/2550/2330 mm
Hæð hliðarveggjar: 800 mm
Þykkt gólf/vegg: 10/8 mm
Pallhæð, mæld frá jörðu: 1475 mm
Hjólhaf: 2060 mm
Vökvabremsur
Fjöðrun: parabolic fjaðrir
Beislishleðsla: 3000 kg
Dekk: 710/45R26,5
Hámarkshraði: 40 km/klst
Sturtubúnaður: 2 telescopic tjakkar
Heimasíða Pronar https://pronar.pl/en/produkt/trailer-pronar-t701/Til á lager
FMG RAP300 vegskafa
Pronar FD1-M05 áburðardreifari
verð eru án vsk
Pronar – T663/1 sturtuvagn
Tæknilegar upplýsingar:
T663/1 | |
Heildarþyngd (kg) | 13290 |
Hleðsluþyngd (kg) | 10000 |
Tómaþyngd (kg) | 3290 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 11,8 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 9,8 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4440/2240 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6116/2390/2484 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 5/2,5 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1250 |
Dekkjastærð | 15,0/70-18 |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Já |
Alö skófla VXL+ 265
Flaghefill TS260 Duun
Tokvam 260 THS Monster SE snjóblásari
er vel reyndur háafkastavinnuþjarkur tiltækur í allan snjó harðan eða mjúkan og hefur gríðarleg afköst með aflþörf 160 að 300 hestöflum, mikla skilvirkni og kemur snjónum frá sér án truflana allt að 35 metra hvort heldur hann er tengdur aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Snjóblásari hinna kröfuhörðu þegar unnið er við erfið og krefjandi skilyrði innan bæjarfélaga jafnt á við hæstu heiðar og fjalllendi.
Snjóblásarin hefur 1000 snú/mín afltengingu. Tvöfaldur opin tenntur 85 cm innmötunarsnigill brýtur auðveldlega köggla og tryggir öfluga innmötun, 105 cm þvermál kasthjóls og ásamt opinni og víðri túðu gefur honum möguleika á að kasta snjónum vel frá sér allt að 35 m. Blásarinn kemur tilbúinn til tengingar á þrítengis frambúnað dráttarvéla. Nýjung er að nú er hægt er að snúa festingum og drifinu til að draga hann á þrítengi aftan á dráttarvél, þá breytingu geta menn gert sjálfir og er að jafnaði um 4 tíma vinna. Helstu álagsfletir úr Hardox-stáli.- Helsti aukabúnaður: vörunúmer
- Upphækkun túðu (38 -41 cm mest 2 stk kemur undir túðuna) 37113177
- Löng túða, stillanleg hæð frá 2,80 til 3,50 m 37112872
- Hliðarvængur hægri (breikkun 19 cm ) 37113259
- Hliðarvængur vinstri (breikkun 13 cm ) 37113681
- Vökvastýrður hæiðarvængur hægri (breikkun frá 5 til 40 cm) 37116212
- Jafnvægishjól (18x7-8) í stað skíða 37115613
- Ísblað 37123583