Alö skófla VXL+ 265
Breið og djúp skófla, hentug fyrir hjólaskóflur og skotbómuliftara.
Sterk skófla með hertum málmi á álags og slitfleti. Hún er höfð eins létt og kostur er á til að geta flutt þess mun meira rúmmál af efni svo sem snjó án þess að yfirtaka lyftigetu tækisins.
Tækjafestingar boltaðar á skófluna og val um Volvo BM eða EURO festingar
Breidd 263 cm. Dýpt 156 cm. Hæð 124 cm. Þyngd 761 kg. Rúmmál slétt full 2,60 m3 / 3,20 m3
Vörunúmer:
51811255644Q
Vöruflokkar: Landbúnaður, Smátæki, Snjótennur, Vetrartæki
Flokkar: Heyvinnutæki, jarðvinnsla, landbúnaðartæki, skófla, smátæki
Nánari lýsing
Annað
Annað
Framleiðandi |
Alö AB |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar – RC2100 vélavagn
RC2100 vagninn er nettur vagn til tækjaflutninga. Vagninn er tveggja öxla (tandem), tekur 14,7 tonn og er ætlaður aftan í dráttarvélar. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagnana, s.s. vökvastýringu rampa að aftan, vökvaspil, varadekk, verkfæraskáp, útvíkkun á palli o.fl. Bremsubúnaður er val um vökvabremsur eða lofbremsur.
Tækjavagnarnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda. Vinsamlega hafið samband við sölumann í 480 0000 eða sala@aflvelar.is til að fá verð.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
RC2100 | |
Heildarþyngd (kg) | 19000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 14700 |
Tómaþyngd (kg) | 4300 |
Gólfflötur (fermetrar), óstækkaður | 14 |
Gólfflötur (fermetrar), með stækkun | 17,9 |
lengd á palli, beinn flötur/með ramp (mm) | 5500/7020 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 9160/2550/2500 mm |
Breidd á palli (mm) | 2540 |
Breidd á palli með stækkun (mm) | 3040 |
Dekkjastærð | 215/75 R17,5 |
Öxul þungi (kg) | 8000 |
Þungi við krók (kg) | 3000 |
Mesti hraði (km/klst) | 40 |
Tokvam F130H snjóblásari
er nettur blásari ætlaður á minni vélar, henntar vel fyrir gangstéttar og við þröngar aðstæður, sérstaklega þar sem þörf er á léttum tækjum með mikla afkastagetu, kastlengd allt að 25 m. Tengist aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Val um aflfluttning með drifskafti eða vökvarótor gefur kost á notkun við mikla breidd véla, frá smærri dráttarvélum, liðléttingum, skotbómulifturum til lítilla hjólaskófla.
Snjóblásarin er búin oppnum tvöföldum innmötunarsnigli sem ræður vel við blautan sem harðan snjó og matar inn að öflugu kasthjóli sem skilar snjónum allt að 25 m frá honum í gegn um oppna og víða túðu, en henni má stjórna með vökvatjökkum, bæði snúningi og dreifispjaldi. Oppnar hliðar blásarans draga úr líkum á yfirhleðslu. Vinnslubreidd er 1,3 m. Val um aflúttakssnúning 540, 1000, 2000 eða 2500 snú/mín og vökvadrif þarf að tilgreina við pöntun.Heimasíða Tokvam
Helsti aukabúnaður | Vörunúmer |
Glussastýring fyrir túðuenda | 37111127 |
Glussastýring fyrir túðuenda með vökvaskipti | 37114938 |
Snjóskerar sett hægri-vinstri | 37120083 |
Jafnvægishjól (LP140-6) í stað skíðis | 37115231 |
Hardosx plata á skíði x2 | 37123649 |
Hlifðarplata á hægri hlið blásara | 37118398 |
Hlifðarplata á vinstri hlið blásara | 37118399 |
Pronar – T679/2 malarvagn
Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim betri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir. Þessi vagn kemur með Tandem-fjöðrun á öxlum, vökvabremsum eða loftbremsum, handbremsu (barki), aurhlífum, ljósum, stiga, afturgafli. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagninn.
Þessi malarvagnar eru sérpantaðar eftir óskum og þörfum kaupanda.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
T679/2 | |
Heildarþyngd (kg) | 16350 |
Hleðsluþyngd (kg) | 12000 |
Tómaþyngd (kg) | 4350 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 7,7 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 10,9 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4625/2410 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6230/2546/2080 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 10/8 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1240 |
Dekkjastærð | 385/65 R22,5 RE |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Nei |
FMG RAP300 vegskafa
er hönnuð fyrir faglega notkun til að fjarlægja klaka, krapa og snjó á veturna og til að jafna malarvegi á sumrin. Til að ná góðu gripi við yfirborðið er FMG skafan með einkaleyfi á vökvaþrýstingsstýringu sem gerir þér kleift að flytja þyngd dráttarvélarinnar yfir á blaðið. Þegar skafan er búin stingerblaði getur hún jafnvel skipt út stórum vegaviðhaldsvélum.
Hún tengist á þrýtengi dráttarvélar og er beislið útfært með tveim vökvatjökkum sem mynda niðurþrýsting stjórnað með vökvaþrýstingi. Er því hægt að ráða hve mikil vinnsla er á sköfunni við breytilegar aðstæður
Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika.
Aukabúnaður sem er innifalin í verði er gaddablað / stinger blað no 390RTT300 sem festist með slétta standard blaðinu ásamt breikkun vinstra megin 45° no 390RVJS45° breikkun hægra megin bein no 390ROJS2 og vökvastillingasett á bæði stuðningshjólin no 390RH2
Hægt er að fá sem sérpöntun Perforated blade / gatablað
Bæklingur RAP Scrader
Áhugaverður myndabanki
Varahlutalisti
Notandahandbók
Heimasíða FMG
Tokvam F220THS Pro snjóblásari
er nettur blásari ætlaður á millistærð vélar, henntar vel fyrir gangstéttar og við þröngar aðstæður, sérstaklega þar sem þörf er á léttum tækjum með mikla afkastagetu, kastlengd allt að 25 m. Tengist aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Val um aflfluttning með drifskafti eða vökvarótor gefur kost á notkun við mikla breidd véla, frá smærri dráttarvélum, liðléttingum, skotbómulifturum til lítilla hjólaskófla.
Snjóblásarin er búin oppnum tvöföldum innmötunarsnigli sem ræður vel við blautan sem harðan snjó og matar inn að öflugu kasthjóli sem skilar snjónum allt að 25 m frá honum í gegn um oppna og víða túðu, en henni má stjórna með vökvatjökkum, bæði snúningi og dreifispjaldi. Oppnar hliðar blásarans draga úr líkum á yfirhleðslu. Vinnslubreidd er 2,2 m. Þvermál kasthjóls 55 cm. Þvermál innmötunarsnigils 65 cm. Þyngd 670 kg. Aflþörf 40 til 70 Hp. Val um aflúttakssnúning 540, 1000, 2000 eða 2500 snú/mín og vökvadrif þarf að tilgreina við pöntun.Heimasíða Tokvam
Helsti aukabúnaður | Vörunúmer |
Glussastýring fyrir túðuenda | 37111127 |
Glussastýring fyrir túðuenda með vökvaskipti | 37114938 |
Snjóskerar sett hægri-vinstri | 37120083 |
Jafnvægishjól (LP140-6) í stað skíðis | 37115231 |
Hardosx plata á skíði x2 | 37123649 |
Hlifðarplata á hægri hlið blásara | 37118398 |
Hlifðarplata á vinstri hlið blásara | 37118399 |
Tokvam 256 THS FLEX snjóblásari
blásari sem er tiltækur í alvöru snjó harðan eða mjúkan, hvort heldur hann er tengdur aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Þegar tekið er tillit til breiðrar línu aukahluta sem hægt er að fá með blásaranum er hann tiltækur til allrar gerðar snjóhreinsunar. Ef þú ert að leita að sterkum og öflugum snjóblásara fyrir 120 til 200 hestafla dráttarvélar er þetta rétti blásarinn.
Snjóblásarin hefur þrjá tengimöguleika, dregin eða bakkað festur á þrítengibeilsi aftan og svo ekið áfram á þrítengibeisli frambúnaðar, hann hefur bæði 540 og 1000 snú/mín afltengingu. Tvöfaldur opin tenntur innmötunarsnigill brýtur auðveldlega köggla og tryggir öfluga innmötun, 85 cm kasthjól ásamt opinni og víðri túðu gefur honum möguleika á að kasta snjónum vel frá sér allt að 35 m. Helstu álagsfletir úr Hardox-stáli. Drifskaft er í staðalbúnaði.- Helsti aukabúnaður: vörunúmer
- Upphækkun túðu (30 cm mest 2 stk kemur undir túðuna) 37116360
- Löng túða, stillanleg hæð frá 2,75 til 3,45 m 37117251
- Hliðarvængur hægri (breikkun 8 xm hæð 149 cm) 37120466
- Hliðarvængur vinstri (breikkun 8 xm hæð 149 cm) 37120465
- Vökvastýrður hliðarvængur hægri (breikkun frá 5 til 35 cm) 37116091
- Jafnvægishjól (18x7-8) í stað skíða 37115613
- Ísblað 37123581
- Drifskaft 37123535
- Heimasíða Tokvam
Pronar T701 malarvagn
Pronar T701 malarvagn
Öflugur 21 tonna malarvagn sem hefur mikla notkunnarmöguleika í erfiðu landi.
Flotdekk 710/45 R 26,5
Tæknilegar upplýsingar
Leyfileg heildarþyngd (tæknilega): 24 tonn
Skráning heildarþyngd: 21000 kg
Burðargeta: 14840 kg
Eigin þyngd: 6160 kg
Hleðslumagn: 10,6 rúmmetrar
Hleðslurými: 13,5 fermetrar
Hleðsluhólf að innan lengd: 5600 mm
Hleðsluhólf innan breiddar: 2410 mm
Mál: lengd/breidd/hæð: 7360/2550/2330 mm
Hæð hliðarveggjar: 800 mm
Þykkt gólf/vegg: 10/8 mm
Pallhæð, mæld frá jörðu: 1475 mm
Hjólhaf: 2060 mm
Vökvabremsur
Fjöðrun: parabolic fjaðrir
Beislishleðsla: 3000 kg
Dekk: 710/45R26,5
Hámarkshraði: 40 km/klst
Sturtubúnaður: 2 telescopic tjakkar
Heimasíða Pronar https://pronar.pl/en/produkt/trailer-pronar-t701/Til á lager
Alö skófla VXL+ 285
Breið og djúp skófla, hentug fyrir hjólaskóflur og skotbómuliftara.
Sterk skófla með hertum málmi á álags og slitfleti. Hún er höfð eins létt og kostur er á til að geta flutt þess mun meira rúmmál af efni svo sem snjó án þess að yfirtaka lyftigetu tækisins.
Tækjafestingar boltaðar á skófluna og val um Volvo BM eða EURO festingar
Breidd 286 cm. Dýpt 171 cm. Hæð 124 cm. Þyngd 1120 kg. Rúmmál slétt full 3,20 m3 / 4,00 m3
Heimasíða Alö