AEBI TT241 Terratrac fjölnota dráttarvél
AEBI TT241 TERRATRAC fjölnota dráttarvél
Skoða vídeo: https://youtu.be/GzJ4k7c4Fyc
Tæknilegar upplýsingar:
Aebi TT281 | |
---|---|
Drif | Vökvadrif (Hydrostatic) |
Aflvél (kW/HP) | 55 / 75 |
Gírkassi | Stiglaus |
Lyftigeta framan (kg) | 2000 |
Lyftigeta aftan (kg) | 1800 |
Eiginþyngd (kg) | 2850 |
Svipaðar vörur
Valtra T235 Direct
- AGCOpower 74 LFTN-D5, 6ja cyl.7,4 L 220 Hp mótor með miklu togi 900 Nm, fer í 250 Hp og 930 Nm með "Boost power" aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Aflauki kemur inn í C og D gír í akstri og allri aflúttaksvinnu. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Direct CVT. Stiglaus skipting, stjórnað af stýripinna í sætisarmi eða fótolíugjöf. Mótorsnúningur sundurgreindur frá aksturshraða. Stjórnandi breytir vinnslu skiptingar á auðveldan hátt frá því að halda aksturshraða á sem lægstum snúning mótors og spara olíueyðslu, yfir í að halda snúningi mótors stöðugum á kostnað aksturshraða.Nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf. 4 drif eru til að tryggja hámarks afl á hvaða hraða/snúningi sem er.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði.
- Hispeed fjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Litur vélar Rauður Metalic
- Ökumannshús vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Sjálfvirk loftkæling
- Kælt nestisbox við vinstri hlið
- Húsfjöðrun
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur og til hliðar, bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Útvarp og hátalarar
- Víðsjár speglar með hita og rafstýrðri stillingu ásamt rafstýrðum útdrætti
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Framrúðuþurrka 270°
- Slökkvitæki 6 kg
- Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið. Gul snúnigsljós við topp
- ISOBUS
- Valtra connect servise 5 ára frí áskrift
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 160 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á frammbúnað og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu og aflúttak á afturbrettum
- Vökvatillt, tjakkur á hægri beislisarmi
- Vökvayfirtengi aftan
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill með ABS og loftvagnbremsuúttök
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan ásamt einni lágþrýstings sneið fyrir vökvayfirtengi
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
- Sjálfvirkni á 4wd, driflás, spólvörn með radar sensor. 100 % driflæsing
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Dekk framan 540/65R30 Trelleborg
- Dekk aftan 650/65R42 Trelleborg
- Valtra Connect Service 5 ár frí
Schmidt Stratos III (New Generation)
Nú er komin ný kynslóð af Stratos. Schmidt er einn stærsti framleiðandi sand- og saltdreifara í heiminum í dag og má með sanni segja að þetta sé Rollsinn á markaði í dag. Framleiðslan er öll gæðavottuð enda hafa Stratos dreifararnir löngu sannað hversu áreiðanlegir þeir eru, sterkir, einfaldir í notkun og ódýrir í rekstri. Hæg er að velja á milli þess að dreifa bara efni (salt eða sandur), dreifa einungis pækli eða hvoru tveggja í einu. Dreifarinn er búinn fullkominni tölvu sem stýrir allri starfsemi dreifarans, s.s. dreifimagni og dreifibreidd óhæða hraða ökutækis. Einnig skráir tölvan allt sem dreifarinn gerir, s.s. ökuhraða, staðsetningu, dreift magn efnis og vökva, dreifibreidd og hvort dreift er meira til hægri eða vinstri o.m.fl. Hægt er síðan að senda þessar upplýsingar í gegn um GPRS kerfið inn á Winterman kerfi Vegagerðarinnar eða notandi getur rekið sitt eigið kerfi og fylgst með öllum dreifurum að störfum, miðlægt úr tölvu fyrirtækisis.
Dreifararnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarferlið tekur 8-10 vikur.
Tæknilegar upplýsingar:
40 | 50 | 60 | 70 | 80 | 90 | ||
Magn efnis (rúmmetrar) | 4,0 | 5,0 | 6,0 | 7,0 | 8,0 | 9,0 | |
Dreifibreidd (m) | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | |
Vatnstankar (L) | 1.760 | 1.760 | 2.200 | 3.000 | 3.000 | 3.000 | |
Auka vatnstankar (L) | 2.200 | 2.200 | 3.000 | 3.860 | 3.860 | 3.860 | |
Tómaþyngd (kg) | 952 | 1.015 | 1.109 | 1.293 | 1.325 | 1.357 |
Schmidt Stratos II
Schmidt er einn stærsti framleiðandi sand- og saltdreifara í heiminum í dag og má með sanni segja að þetta sé Rollsinn á markaði í dag. Framleiðslan er öll gæðavottuð enda hafa Stratos dreifararnir löngu sannað hversu áreiðanlegir þeir eru, sterkir, einfaldir í notkun og ódýrir í rekstri. Hæg er að velja á milli þess að dreifa bara efni (salt eða sandur), dreifa einungis pækli eða hvoru tveggja í einu. Dreifarinn er búinn fullkominni tölvu sem stýrir allri starfsemi dreifarans, s.s. dreifimagni og dreifibreidd óhæða hraða ökutækis. Einnig skráir tölvan allt sem dreifarinn gerir, s.s. ökuhraða, staðsetningu, dreift magn efnis og vökva, dreifibreidd og hvort dreift er meira til hægri eða vinstri o.m.fl. Hægt er síðan að senda þessar upplýsingar í gegn um GPRS kerfið inn á Winterman kerfi Vegagerðarinnar eða notandi getur rekið sitt eigið kerfi og fylgst með öllum dreifurum að störfum, miðlægt úr tölvu fyrirtækisis.
Dreifararnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarferlið tekur 8-10 vikur.
Tæknilegar upplýsingar:
35 | 40 | 50 | 60 | 70 | 80 | 90 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 3,5 | 4,0 | 5,0 | 6,0 | 7,0 | 8,0 | 9,0 |
Dreifibreidd (m) | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 |
Vatnstankar (L) | 1.760 | 1.760 | 1.760 | 2.200 | 3.000 | 3.000 | 3.000 |
Auka vatnstankar (L) | 2.200 | 2.200 | 3.000 | 3.860 | 3.860 | 3.860 | |
Tómaþyngd (kg) | 972 | 952 | 1.015 | 1.109 | 1.293 | 1.325 | 1.357 |
Schmidt Stratos II
Schmidt er einn stærsti framleiðandi sand- og saltdreifara í heiminum í dag og má með sanni segja að þetta sé Rollsinn á markaði í dag. Framleiðslan er öll gæðavottuð enda hafa Stratos dreifararnir löngu sannað hversu áreiðanlegir þeir eru, sterkir, einfaldir í notkun og ódýrir í rekstri. Hæg er að velja á milli þess að dreifa bara efni (salt eða sandur), dreifa einungis pækli eða hvoru tveggja í einu. Dreifarinn er búinn fullkominni tölvu sem stýrir allri starfsemi dreifarans, s.s. dreifimagni og dreifibreidd óhæða hraða ökutækis. Einnig skráir tölvan allt sem dreifarinn gerir, s.s. ökuhraða, staðsetningu, dreift magn efnis og vökva, dreifibreidd og hvort dreift er meira til hægri eða vinstri o.m.fl. Hægt er síðan að senda þessar upplýsingar í gegn um GPRS kerfið inn á Winterman kerfi Vegagerðarinnar eða notandi getur rekið sitt eigið kerfi og fylgst með öllum dreifurum að störfum, miðlægt úr tölvu fyrirtækisis.
Dreifararnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarferlið tekur 8-10 vikur.
Hægt er að sjá myndband af Stratos dreifurum að störfum hér.
Tæknilegar upplýsingar:
17 | 20 | 25 | 27 | 30 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 1,7 | 2,0 | 2,5 | 2,7 | 3,0 |
Dreifibreidd (m) | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 |
Vatnstankar (L) | 880 | 880 | 1.210 | 1.210 | 1.210 |
Auka vatnstankar (L) | |||||
Tómaþyngd (kg) | 605 | 616 | 665 | 671 | 682 |
Schmidt – MS
MS flugvallatennurnar eru framleiddar af Aebi Schmidt í þýskalandi, sem er einn stærsti framleiðandi tækja, til viðhalds flugvalla, í Evrópu.
Þessi tönn er sérfranleidd fyrir flugvallamokstur. Tönnin er með 25 gráðu horn á skerablöðin og rífur þannig vel upp. Hægt er að fá Tarron í stærðunum, 4,8m og upp í 8.0m. Einnig er hægt að velja um hjálparhjól eða skíði, gúmmískera eða stálskera o.fl. Mikið er lagt upp úr öryggi í framleiðslu hjá Schmidt en allar tennur er framleiddar í 4-6 einingum þar sem hver eining er sjálfstætt fjaðrandi auk þess sem skerablöðin hafa sjálfstæða fjöðrun líka. Hægt er að fá þessar tennur með slef-blöðum aftan við aðalblöðin til að hreinsa upp það sem eftir stendur.
Tæknilegar upplýsingar:
MS 48.1 | MS 56.1 | MS 64.1 | MS 72.1 | MS 80.1 | |
Hæð í miðju (mm) | 1.060 | 1.060 | 1.060 | 1.060 | 1.140 |
Hæð til enda (mm) | 1.200 | 1.200 | 1.200 | 1.200 | 1.290 |
Mesta breidd (mm) | 2.700 | 3.000 | 3.200 | 3.400 | 3.600 |
Ruðningsbreidd við 32 gráður (mm) | 2.290 | 2.540 | 2.710 | 2.880 | 3.050 |
Fjöldi blaða | 3 | 3 | 4 | 4 | 4 |
Þyngd án festinga (kg) | 870 | 900 | 1.015 | 1.060 | 1.110 |
Schmidt – Cirron
Cirron tennurnar eru framleiddar af Aebi Schmidt í þýskalandi, sem er einn stærsti framleiðandi tækja fyrir vinnuvélar í Evrópu. Þessi tönn hentar mjög vel framan á vörubíla sem stunda innanbæjarmokstur eða mokstur á þröngum ökuleiðum eða sveitarvegum utan hraðbrauta. Hægt er að fá 3 stærðir af Cirron tönninni, 2.7m - 3.0m - 3.2m. Einnig er hægt að velja um hjálparhjól eða skíði, gúmmískera eða stálskera o.fl. Mikið er lagt upp úr öryggi í framleiðslu hjá Schmidt en allar tennur er framleiddar í 3-4 einingum þar sem hver eining er sjálfstætt fjaðrandi auk þess sem skerablöðin hafa sjálfstæða fjöðrun líka.
Skoða vídeo: Smelltu hér
Tæknilegar upplýsingar:
SL 27 | SL 30 | SL 32 | |
Hæð (mm) | 930 | 930 | 930 |
Heildar lengd (mm) | 2.700 | 3.000 | 3.200 |
Ruðningsbreidd við 32 gráður (mm) | 2.290 | 2.540 | 2.710 |
Fjöldi blaða | 3 | 4 | 4 |
Þyngd án festingar (kg) | 700 | 755 | 775 |
Schmidt undirtönn LS 3500 F
Schmidt undirtönninn er með útskotum báðum megin. Þessi tönn er föst og því ekki hægt að skekkja. Tönnin gagnast bæði að vetri og sumri.
Varan er ekki lagervara og er pöntuð eftir óskum og þörfum notandans.
Verð fer eftir aukabúnaði og gengi á hverjum tíma, vinsamlega hafið samband við sölumann til að fá verðtilboð (sala@aflvelar.is).
Tæknilegar upplýsingar:
LS 3500 F | LS 3500 S | |
Skekkjun | FÖST | STILLANLEG |
Mesta breidd (mm) | 3.100 | 0º - 3.540, 30º - 3.100 |
Minnsta breidd (mm) | 2.550 | 2.550 |
Þyngd með festingum (kg) | 600 | 950 |
Schmidt Stratos II
Schmidt er einn stærsti framleiðandi sand- og saltdreifara í heiminum í dag og má með sanni segja að þetta sé Rollsinn á markaðinum. Framleiðslan er öll gæðavottuð enda hafa Stratos dreifararnir löngu sannað hversu áreiðanlegir þeir eru, sterkir, einfaldir í notkun og ódýrir í rekstri. Hæg er að velja á milli þess að dreifa bara efni (salt eða sandur), dreifa einungis pækli eða hvoru tveggja í einu. Dreifarinn er búinn fullkominni tölvu sem stýrir allri starfsemi dreifarans, s.s. dreifimagni og dreifibreidd óhæða hraða ökutækis. Einnig skráir tölvan allt sem dreifarinn gerir, s.s. ökuhraða, staðsetningu, dreift magn efnis og vökva, dreifibreidd og hvort dreift er meira til hægri eða vinstri o.m.fl. Hægt er síðan að senda þessar upplýsingar í gegn um GPRS kerfið inn á Winterman kerfi Vegagerðarinnar eða notandi getur rekið sitt eigið kerfi og fylgst með öllum dreifurum að störfum, miðlægt úr tölvu fyrirtækisis.
Dreifararnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda en pöntunarferlið tekur 8-10 vikur.
Tæknilegar upplýsingar:
06 | 08 | 11 | 15 | 17 S | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,6 | 0,8 | 1,1 | 1,5 | 1,7 |
Dreifibreidd (m) | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 | 3 - 12 |
Vatnstankar (L) | 350 | 350 | 350/500 | 500 | 850 |
Auka vatnstankar (L) | |||||
Tómaþyngd (kg) | 331 | 331 | 350 | 380 | 435 |