Fréttir og tilkynningar

Stærsta gulrótarupptökuvél á Íslandi

gulrotarupptokuvelAsa Lift gulrótarupptökuvél.

Á hverju ári flytur Jötunn inn nokkur tæki og tól fyrir garðyrkjubændur.

Um daginn kom á hlaðið hjá okkur stærsta gulrótarupptökuvél á Íslandi en hún er á leiðinni til ræktanda hér í flóanum. 

Framleiðandi vélarinnar er Asa Lift en upptökuvélar frá þeim eru mest notuðu vélarnar hérlendis við upptöku á gulrótum.

Auk þessarar vélar þá er væntanleg önnur minni gulrótarupptökuvél sem fer til bænda í Þingeyjarsýslu.

Back to list