Fréttir Aflvélar

Reykjavíkurborg kaupir nýja gerð af Schmidt sóp

Sópur1

Í febrúar afhentum við Reykjavíkurborg þennan Schmidt TSS sóp sem er með innbyggðum pækildreifara.

Tækið er af nýrri gerð, það sópar snjóinn burt ásamt því að dreifa saltpækli á eftir sér. Tækið á eftir að nýtast vérstakleg vel á hjóla- og göngustígum í Reykjavík næstu mánuði. Um er að ræða tilraunaverkefni hjá Reykjavíkurborg og ef vel gengur þá verða keyptir fleiri slík tæki.

Hægt er að sjá myndband hér: https://youtu.be/mBu5x4LlZ0w

Back to list