Fréttir Aflvélar

Nýárstilboð á Pronar heyvinnutækjum

Árið 2020 hófst fyrir alvöru innfluttningur á Pronar heyvinnutækjum til Íslands en áður höfðu verið flutt inn nokkur tæki aðalega til að prufa gæðin. Við erum virkilega ánægð með viðtökurnar og þökkum þeim bændum sem hafa keypt þessar vörulínu af okkur á þessum tveimur árum. Við bjóðum nú sérstak nýárstilboð í janúar á völdum vörum, sem miðast við forpantanir.

Sjá nánar: https://aflvelar.is/wp-content/uploads/2022/01/Aflvelar-Nyarstilbod-2022.pdf

 

Back to list