Fréttir Aflvélar

Meyer snjótennur og dreifarar

Vorum að taka við Meyer umboðinu.  Meyer voru nýlega keyptir af ASH Schmidt fyrirtækinu og eru því komnir inn í Schmidt fjölskylduna.  Við fögnum þessu enda er Meyer einn stærsti framleiðandi heims í snjótönnum.  Vorum að fá til landsins fyrstu sendingu frá þeim.

Back to list