Vegna árshátíðarferðar starfsmanna Aflvéla er lokað hjá okkur föstudaginn 3. mars.
Í neyðartilfellum er hægt að hringja í síma 771 5522
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.
Lokað föstudaginn 3. mars

02
mar