Aflvélar, Fréttir Aflvélar, Fréttir og tilkynningar

Landbúnaðarsýningin 2022

Við hjá Aflvélum tókum að sjálfsögðu þátt á Landbúnaðarsýningunni sem haldin var í Laugardalshöllinni dagana 14. til 16. október 2022. Um er að ræða stærsta bás sem fyrirtækið hefur verið með á einni sýningu og við vorum einnig með lítinn bás inni. Nánast allt starfsfólk félagins mætti og tók þátt í þessari glæsilegu sýningu.