Cleanfix
Cleanfix verksmiðjan er staðsett í Henau í Swiss. Hjá fyrirtækinu starfa 180 manns við framleiðslu og sölu á hreinlætisvélum og tækjum, í hæsta gæðaflokki. Cleanfix selur vörur sína í 85 löndum víðsvegar um heimsálfurnar. Hér er skemmtilegt vídeó sem sýnir innviði fyrirtækisins. Sjá nánar á heimasíðu https://www.cleanfix.com/en