Kynning á nýja kurlaranum á Héraði
Bolli Gunnarsson, starfsmaður okkar á Akureyri, fór austur á hérað til að vera viðstaddur kynningu á stóra kurlaranum sem Jötunn flutti inn. Um 40 manns sóttu kynninguna í sól og blíðu og þáðu fróðleik, ketilkaffi og lummur í tilefni dagsins. Bolli tók þessar myndir á kynningunni.