TEXA greiningartölvur
Aflvélar hefur hafið sölu og þjónustu á TEXA greiningartölvum. Þetta er einn fremsti framleiðandi greiningartölva í heiminum í dag og með sömu tölvunni er hægt að bilanagreina og veita þjónustu fyrir vörubíla, fólksbíla, vinnuvélar, aflvélar og bátavélar ásamt sérbúnaði eins og gangstéttarsópum og fleiru. Tölvurnar eru seldar með fuyllyumn þjónustusamningi þannig að hjálp við greiningar er innifalin. Hægt er að velja nokkrar samsetningar á tölvunni og hugbúnaðinum í henni. Hafið samband til að frá frekari upplýsingar.