Nýtt sameyki hjá ISAVIA á Egilsstöðum
Aflvélar var að afhenda nýtt sameyki á Egilsstöðum með framtönn, ísblaði, búkolluhaus og Fluglbrautarsóp. Framtönnin er Schmidt MS 7,2m á breidd með slefblaði, ísblað er snúanlegt og 4m breitt, Schmidt – ASH Group A25 búkolla og flugbrautarsópur Schmidt TJS630 6,3m breiður sópur með blásara.
Þetta er fyrsta búkollan í heiminum með íssköfu!
Til hamingju með framúrskarandi tæki!