Ný tegund snjóblásara
Snjóblásararnir OW 2,4 eru nú með aflúrtak bæði að framan (540sn/mín H) og 2 aflúrtökum að aftan (540 H og 1000sn/mín V) þannig að nú er hægt að nota blásarann jafnt framan á dráttarvél og aftan, í báðum tilfellum með keyrslustefnu áfram. Einnig eru þeir nú komnir með áboltaða breikkun í 2,7m sem staðalbúnað. Til á lager hjá okkur.