Ný sending af snjótækjum og nýjir fjölplógar
Stór sending af tækjum kom í dag og flest fóru þau út aftur. Nýju Pronar PUV 3300M fjölplógarnir líta að okkar mati verulega vel út með 30 gráðu halla við jörð, 35 gráðu halla á vængjum, 860kg, og með diagonal lag á vængjum þannig að þeir geta kastað vel frá sér. Stórir gormar taka við högginu af slitblöðunum. Kíkið á myndirnar og lýsinguna á heimasíðunni undir Fjölplógar.