Michaelis á Íslandi!
Aflvélar var að taka við sölu og þjónustu á Michaelis á íslandi. Michaelis í Þýskalandi framleiðir m.a. tæki til hreinsunar á illgresi. Vorum að taka fyrstu vélina til landsins. Þetta eru sterk og áhrifarík tæki til umhverfisvænnar hreinsunar á illgresi á hellum og gangstígum.
Aukahlutir er m.a. drif og tímateljari. Hægt er að sjá myndband um tækið: