Aflvélar tóku nú formlega við umboði fyrir Kronenburg slökkvibíla á Íslandi og Grænlandi. Um er að ræða rótgróið fyrirtæki síðan 1823 í smíði á slökkvibílum. Kronenburg getur framleitt bíla fyrir allar aðstæður, allt frá litlum slökkvibílum á pallbíla, sendibíla, vörubíla og upp í sérsmíðaðar grindur fyrir flugvelli. Bílarnir eru framleiddir úr trefjaplasti með einangrun og hafa sérstöðu á markaðnum fyir styrk og gæði.
Kronenburg slökkvibílar
26
mar