Eykt ehf kaupir Viking glugga hjá Aflvélum ehf

Eykt ehf undirritaði nú nýverið undir samning um kaup á gluggum og hurðum frá Viking Window fyrir Skarðshlíðarskóli en skólinn mun rísa við Hádegisskarð í Hafnarfirði. Um er að ræða stærsta samning sem Aflvélar hafa gert síðan félagið tók við sölu og þjónustu á Íslandi.
Á myndinni er Ólafur Már Ólafsson Markaðsstjóri Aflvéla og Þorgeir Margeirsson Verkefnastjóri hjá Eykt og við undiritun samnings.