DRIFT EVO II – Hinn fullkomni hjálmur á mótorhjólið
NÝTT HJÁ AFLVÉLUM.
Hin fullkomni hjálmur á mótorhjólið.
DRIFT EVO II – er útbúinn rafeindabúnað (CABERG SOS MEDICAL ID) sem er uppsett í hjálminum, sem getur geymt persónulegar upplýsingar þínar, sjúkraskrár og neyðartengiliði. Ef þú ert veikur eða hefur lent í slysi og þarft á bráðaþjónustu að halda, þökk sé NFC tækni, er mögulegt fyrir viðbragðsaðila að nálgast gögnin sem geymd eru á CABERG SOS MEDICAL ID merkinu með snjallsímanum sínum.
Einnig er hægt að tilkynna neyðartengiliðunum þínum um staðsetningu þína með SMS.
Sjá myndband hér að neðan fyrir nánari upplýsingar: