Aflvélar, Fréttir Aflvélar

XWolf 700 er á leiðinni frá Goes

Nýtt hjól frá Goes er á leiðinn til landsins og er það væntanlegt í desember 2022. Um er að ræða algerlega nýtt hjól sem er töluvert öflugra en þau fjórhjól sem Goes hefur áður verið að bjóða uppá. Þetta er glæsilegt hjól en það er verksmiðjan Loncin í Kína sem framleiðir hjólin fyrir Goes.

Hjólið verður fáanlegt í þremur litum, blátt, svart og appelsínugult og áætla má að verðið á því verði 1.690.000 kr m/vsk og með t3b skráningu þegar það kemur í almenna sölu.

Tekið er á móti forpöntunum í síma 480-0000 og með því að senda tölvupóst á vefsala@aflvelar.is

Nánari upplýsingar um hjólið:

VÉL
Tegund 1 strokka, fjórgengisvél, SOHC
Rúmtak vélar 686cc
Bein innspýting EFI
Kæling Olía & vatnskæling
Kveikja Elektrónísk
Rafhlaða 32Ah gel
DRIFRÁS
Gírkassi Sjálfskipt CVT
Gírar L, H, N, R, P
Drif 2X4, 4X4, + driflæsing
Kúpling CVTech
STÝRI, FJÖÐRUN, HEMLAR
Stýri Rafdrifið
Fjöðrun Sjálfstæð fjöðrun
Hemlar Vökvahemlar með diskum
Framdekk 25 x 8-12″
Afturdekk 25 x 10-12″
Geymslubox
MÁL
L x W x H 2220 x 1180 x 1350 mm
Hjólhaf 1480 mm
Sætishæð 585 mm
Hæð undir grind 280 mm
Þyngd 385 kg
Eldsneytistankur 25 lítrar
Annað
Spil
Ljósabúnaður LED
Mælaborð LED
Handhlífar
Tengi Dráttarkúla, 12V kerrutengi
Farþegasæti Með handföngum
Skráning T3b