Hafa samband
Product Enquiry
Svipaðar vörur
Fjölplógur VT240 City Tokvam
Tokvam VT 240 CITY er lágbyggður fjölplógur hannaður fyrir þröng svæði þar sem gott skyggni er nauðsynlegt.
VT 240 CITY hentar vel til snjómoksturs í borgarumhverfi, smærri svæðum og gangbrautum.
Kostir Tokvam VT 240 CITY
- Lág hæð fyrir betra skyggni
- Hannað til að komast nálægt hurðum, hliðum o.s.frv. til að draga snjó út
- Fáir smurpunktar þar sem smurlausar rennilegur eru notaðar
- Fleygboltakerfi til að auðvelda skipti á slitblaði.
- Allar festiboltar, þar með talið king boltinn, eru úr ryðfríu, hertu stáli fyrir aukinn styrk og lengri endingu
- Flexi festingar fyrir möguleika á notkun á nokkrum mismunandi burðarbúnaði
- Viðhaldslaust flæðikerfi og samgöngur eru staðalbúnaður
- Super beygja (ská drif) er staðalbúnaður
- Fjaðrafleysing og högglokar tryggja plóginn gegn ofhleðslu
Snjóblásari 241THS Flex Tokvam
kr. 3.087.600 (kr. 2.490.000 án vsk)
Góður snjóblásari (264 cm) fyrir t.d. heimreiðar bændabýla, minni sveitavegi, plön og allstaðar þar sem þrengra er um. Hann er nettur, gerður fyrir miðlungsstærð dráttarvéla, tengist aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Þegar tekið er tillit til breiðrar línu aukahluta sem hægt er að fá með blásaranum er hann tiltækur til allrar gerðar snjóhreinsunar. Ef þú ert að leita að liprum og nettum snjóblásara fyrir 70 hestafla dráttarvélar og stærri.
Snjóblásarin hefur þrjá tengimöguleika, dregin eða bakkað festur á þrítengibeilsi aftan og svo ekið áfram á þrítengibeisli frambúnaðar, hann hefur bæði 540 og 1000 snú/mín afltengingu. 44 cm innmötunarsnigill brýtur auðveldlega köggla og tryggir öfluga innmötun, 75 cm kasthjól ásamt opinni og víðri túðu gefur honum möguleika á að kasta snjónum vel frá sér. Helstu álagsfletir úr Hardox-stáli.Staðalbúnaður | Vörunúmer |
Vængur vinstri 12 cm breikkun | 37113475 |
Vængur hægri 12 cm breikkun | 37110989 |
Glussastýring fyrir túðuenda | 37111127 |
Drifskaft 3'er1-3/8" + 1-38"Z6 (framan) | 37123590 |
Snjóblásari 256THS Flex New Chute Tokvam
Tokvam 256 THS FLEX snjóblásari
blásari sem er tiltækur í alvöru snjó harðan eða mjúkan, hvort heldur hann er tengdur aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Þegar tekið er tillit til breiðrar línu aukahluta sem hægt er að fá með blásaranum er hann tiltækur til allrar gerðar snjóhreinsunar. Ef þú ert að leita að sterkum og öflugum snjóblásara fyrir 120 til 200 hestafla dráttarvélar er þetta rétti blásarinn.
Snjóblásarin hefur þrjá tengimöguleika, dregin eða bakkað festur á þrítengibeilsi aftan og svo ekið áfram á þrítengibeisli frambúnaðar, hann hefur bæði 540 og 1000 snú/mín afltengingu. Tvöfaldur opin tenntur innmötunarsnigill brýtur auðveldlega köggla og tryggir öfluga innmötun, 85 cm kasthjól ásamt opinni og víðri túðu gefur honum möguleika á að kasta snjónum vel frá sér allt að 35 m. Helstu álagsfletir úr Hardox-stáli. Drifskaft er í staðalbúnaði.- Helsti aukabúnaður: vörunúmer
- Upphækkun túðu (30 cm mest 2 stk kemur undir túðuna) 37116360
- Löng túða, stillanleg hæð frá 2,75 til 3,45 m 37117251
- Hliðarvængur hægri (breikkun 8 xm hæð 149 cm) 37120466
- Hliðarvængur vinstri (breikkun 8 xm hæð 149 cm) 37120465
- Vökvastýrður hliðarvængur hægri (breikkun frá 5 til 35 cm) 37116091
- Jafnvægishjól (18×7-8) í stað skíða 37115613
- Ísblað 37123581
- Drifskaft 37123535
- Heimasíða Tokvam
Sanddreifari SMA 800 200cm Tokvam
Sanddreifari SMA1100 200cm Tokvam
kr. 1.078.800 (kr. 870.000 án vsk)
Sanddreifari SMA1600 230cm Tokvam
kr. 1.351.600 (kr. 1.090.000 án vsk)