Athugasemdir
Framleiðandi |
Alö AB |
---|
er með arm sem tekur yfir baggan og klemmir utan um hann. Hún er nett og fyrirferðarlítil, henntar vel við þröngar aðstæður. Virkar vel í að stafla rúllum.
EURO festingar og slöngur eru staðalbúnaður.
Gerð fyrir lokun 75 til 103 cm
Vörunúmer 51811253358Q
Framleiðandi |
Alö AB |
---|
Alö alhliða skófla fyrir allar gerðir efnis