Hafa samband
NC 600 seríu malarvagn
þessi lína í malarvögnum hentar vel sem fjölnota tæki í efnisfluttninga sem og vélafluttninga
Pallurinn er sléttur út að skjólborðum og hleri/vör fellur niður með vökvastýringu sem gerir aðgengi með að setja vinnuvél inn á hann afar þægilega. Hægt er að fá álsliskjur sem bera 9,5 tonn sem aukabúnað og er gert ráð fyrir geymsluplássi fyrir þær undir pallinum. 4 krókar feldir í gólf pallsins til að binda vinnuvél fasta.
Vagnin er með 6mm Hardox í botni, á 385/65 – 22,5 hjólbörðum á tandem hásingu en algengt er að taka hann á 560/45-22,5 hjólbörðum
4 stærðir eru í boði
Ýmis aukabúnaður er í boði en þetta er það helsta:
- Dekk 560/45-22,5 í stað 385/65-22,5
- Álsliskjur 4m með 9,5 tonna burðargetu
- Hæðarstillanlegur dráttarkrókur
- Hardox stál 8 mm í stað 6mm í botni
- Hardox stál 5mm í hliðum í stað standard
- Háhraðaöxull með fjöðrun (29)Tandem 60 km
- Loft og vökvavagnbremsur
- Undirakstursvörn
- Heimasíða NC
- Bæklingur
- Handbók
Vörunúmer 516NC600
Vöruflokkur: Vagnar
Tög: NC-engineering, Vagnar
Nánari lýsing
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Nc-engineering |
---|
Product Enquiry
Product Enquiry
Svipaðar vörur
ERT rúlluvagn 8,5m
16 tonna rúlluvagn með 8,5 m löngum palli
Fjaðrandi beisli á gúmmípúðum
Ljósabúnaður fyrir skráningarmöguleika
Stillanlegir stuðningsrammar á endum
Fastur fótur
Vökvabremsur á fremri öxli
Verkfærakassi úr plasti
Heimasíða ERT ERT rúlluvagn 16 tonn
Fáanlegur aukabúnaður:
Vökvafjöðrun á beisli
Bretti yfir dekk pr öxul
Vökvalyftur fótur
Vökva og loftbremsur í stað vökva
Vörunúmer 543PP16-160033
Pronar PT510 fjölnota vagn
fjölhæfur vagn til ýmissa fluttninga.
10 tonna hlassþyngd
Hentar vel þar sem fjölbreytni í notkun ræður för, sem flatvagn, malarvagn með einu setti af skjólborðum og kornvagn með tveim settum af skjólborðum. Tandem með blaðfjöðrum gera hann mjúkan í drætti hvort sem um tóman eða hlaðin vagn er að ræða. Sturtun er á þrjá vegu, aftur úr og til sinn hvorrar hliðar. Skjólborð eru 60 cm breið, gerð úr rifluðu stáli og auðveld í umgengni hvort sem um er að ræða að opna eða hreinlega taka þau af. Upphækkun um 60 cm breið skjólborð sem er smellt á er valbúnaður. Kornlúga á afturhlera er staðalbúnaður. Stigi með góðum þrepum er framan á vagninum til að auðvelda inngöngu á pallinn. Hæðarstillanlegt dráttarbeisli með 50 mm snúningsauga. Vökvastýrður fótur á dráttarbeisli. Val um loft eða vökvabremsur en í þessu tilfelli er um vökvabremsur að ræða. Hann er með handbremsu sem er trekkt. Ljósabúnaður að aftan. Dekk stærð 500/45-22,5 Litur er rauður ral 3000 á grind og grænn ral 6010 á skjólborðum. Heimasíða PronarERT 16 tonna malarvagn
ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður.
Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól. Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 16 sturtuvagna með 16 tonna burðargetu:- Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
- Eigin þyngd 4,100 kg
- Ljósabúnaður.
- Hardox 450 stál í botni og hliðum.
- Dekk 600/50R-22,5 10 Ply
- Upphækkun fyrir korn 70 cm
- Upphækkun fyrir korn 85 cm
- Upphækkun fyrir gras 185 cm
- Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
- Loftbremsur 2 öxlar
- Vökva og loftbremsur 2 öxlar
- Vinnuljós aftan
- Vökvafjöðrun á beisli
- Vökvastýrður fótur á beisli
- Dekk 710/45-22,5
Skúffa KO01 á T185
Gámur til fjölbreytilegrar notkunar. Hentar vel í landbúnaði sem og fyrir bæjarfélög og verktaka. Gámurinn er með tveim dyrum að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar og er með miðjulæsingu. Hliðar með C-prófíl.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 381000003
NC 25 tonna vélavagn
3ja öxl vagn með 7,92m palli og 1,5m hallandi uppkeyrslufleti ásamt sliskjum með lyftihjálp
Breikkun á hvora hlið ásamt breikkunarsetti og geymsluhólfi
Loft og vökvabremsur, hliðarljós og afturljós, tilbúinn til skráningar
Dekkstærð 445x45x19,5
Ýmis búnaður er í boði og vagnin settur upp að óskum notanda:
Beygjuhásing á öftustu hásingu
Háhraða hásingar 60 km
Beygjuhásing á öftustu háhraða hásingu
Lenging á palli upp í 8,5 m með breikkunum
Undiraksturvörn
Vökvastýring á standard sliskjur/rampa
Samanbrjótanlegur rampur með vökvastýringu
Varadekk 445/45x19,5
Gólfkrókar hvert par
Snúningsdráttarkrókur
Stillanleg hæð á dráttarkrók (ekki snúningur)
Skrúfanlegur fótur á beisli
LED blikkandi aðvörunarljós að aftan
Áhaldabox plast
Áhaldabox járn
Rúllustuðningur framan
Rúllustuðningur aftan
Þrýhirna á ramp til að slétta vagninn (fyrir rúllur
Heimasíða NC
Bæklingur NC
Pronar – PB3100 vélavagn
PB3100 vagninn er alvöru vagn til tækjaflutninga. Vagninn er þriggja öxla, tekur 24 tonn og er ætlaður aftan í vörubíla. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagninn, s.s. vökvastýringu í rampa að aftan, vökvaspil, varadekk, verkfæraskáp, útvíkkun á palli o.fl. Einnig er hægt að velja um viðartegund á dekkinu, þ.e. eik eða fura.
Tækjavagnarnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.
Heimasíða Pronar
Pronar – RC2100 vélavagn
RC2100 vagninn er nettur vagn til tækjaflutninga. Vagninn er tveggja öxla (tandem), tekur 14,7 tonn og er ætlaður aftan í dráttarvélar. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagnana, s.s. vökvastýringu rampa að aftan, vökvaspil, varadekk, verkfæraskáp, útvíkkun á palli o.fl. Bremsubúnaður er val um vökvabremsur eða lofbremsur.
Tækjavagnarnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.
Heimasíða Pronar
Pronar – T655 sturtuvagn
Þessi vagn hentar vel fyrir litla traktora í innanbæjarsnatti, t.d. hjá bæjarfélögum eða fyrir einstaklinga. Beislið er með 50mm auga fyrir krók, loftbremsum, handbremsu (barki), ljósum og 3ja-þrepa sturtutjakk.
Heimasíða Pronar