Rokk (EDGE) Vatnsheld Þráðlaus Hleðsluhöfn (10w)

kr. 34.580 (kr. 27.887 án vsk)

Festa & Hlaða

Edge 10W Hraðhleðsluhöfnin heldur símanum pikk föstum og hleður samtímis snertilaust við erfiðustu aðstæður. Nú er ekkert mál að hafa símann á tryggum stað í öruggri hleðslu í öllum því sem þú tekur þér fyrir hendur.

til á lager

Vörunúmer: 606SCCW05F Vöruflokkar: ,
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Prófanir & Staðlar

ROKK Wireless – Hafa verið prófaðar við erfiðustu og kröfuhörðustu prófanir sem völ er á hvað varðar vatnsheldni, titring, höggþolni, hitastig +/- og sólarljós.

Með þetta að leiðarljósi ásamt okkar sérþekkingu í vatnsheldni og vali á réttum efnum gerir EDGE að einu réttu  hleðsluhöfninni þegar þarf að hlaða við erfiðar aðstæður.

Aðþjóðlegir Staðlar: Qi, CE, FCC og UN-ECE R10.

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn