Rokk (EDGE) Vatnsheld Þráðlaus Hleðsluhöfn (10w)
kr. 34.580 (kr. 27.887 án vsk)
Festa & Hlaða
Edge 10W Hraðhleðsluhöfnin heldur símanum pikk föstum og hleður samtímis snertilaust við erfiðustu aðstæður. Nú er ekkert mál að hafa símann á tryggum stað í öruggri hleðslu í öllum því sem þú tekur þér fyrir hendur.
til á lager
Nánari lýsing
Prófanir & Staðlar
ROKK Wireless – Hafa verið prófaðar við erfiðustu og kröfuhörðustu prófanir sem völ er á hvað varðar vatnsheldni, titring, höggþolni, hitastig +/- og sólarljós.
Með þetta að leiðarljósi ásamt okkar sérþekkingu í vatnsheldni og vali á réttum efnum gerir EDGE að einu réttu hleðsluhöfninni þegar þarf að hlaða við erfiðar aðstæður.
Aðþjóðlegir Staðlar: Qi, CE, FCC og UN-ECE R10.
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Rokk (HIDDEN) Þráðlaus Hleðsluplatti (10w) (Undir Borð)
Rokk (BOTN) (MINI) Límd Festing
Rokk (BOTN) (MINI) Rör Festing
Rokk (FLIP PRO) USB-A & USB-C (2x Hraðhleðslutenglar)
Rokk (MINI) Spjadtölvufesting (Sett m/Skrúfaðri Festingu)
Our Screw Down Mount Kit is the toughest mounting system for your Tablet onboard.
The Screw Down Base Kit allows you to mount your tablet on any flat surface. The 360-degree aluminium body features a metal-on-metal locking system that multiplies your clamping efforts to achieve 100% locking force. Your Tablet will never move until you want it to.